Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin talar tungum tveim í hćlisleitendamálum

Formađur Samfylkingarinnar bođađi breytta hćlisleitendastefnu fyrr á árinu. Kristrún Frostadóttir tók undir ţau sjónarmiđ ađ núverandi kerfi vćri ósjálfbćrt og ađ lokuđ landamćri vćru alger grunnforsenda ţess ađ hćgt vćri ađ viđhalda velferđakerfi á Íslandi.

Engu ađ síđur ţá flytur hćgri hönd formannsins Jóhann Páll Jóhannsson popúlíska rćđu á ţingi í vikunni, ţar sem grunnstefiđ er ađ ganga eigi ţvert á ţá stefnu sem Kristrún bođađi fyrr á árinu. Ţegar til kastanna kemur ţá styđur hvorki ţingflokksformađur Samfylkingarinnar né Jóhann Páll ađ úrskurđir lögbćrra yfirvalda séu virtir m.ö.o ţeir gerast talsmenn No Boarders á Íslandi.

Ţađ er vćgast sagt billegt hjá forystumönnum Samfylkingarinnar  og öđrum talsmönnum No Boarders ađ beina allri ábyrgđ á óţarfa raunum langveiks drengs í vikunni á yfirvöld og mála dómsmálaráđherra upp sem vonda manneskju.

Hlaupiđ er yfir augljósa ábyrgđ forráđamanna drengsins sem dvelja hér ólöglega í landinu á hremmingum langveiks sonar. Ekki síđur vert ađ velta fyrir sér ábyrgđ ţeirra sem veita fjölskyldunni ţau ráđ ađ fara ekki ađ lögum og setja yfirvöld í ţá stöđu ađ ţurfa ađ beita ţvingunarúrrćđum.

 

 

 

 

 

 

   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband