12.8.2024 | 07:40
Sjálfstæðisflokkurinn er skrýtin skrúfa
Um árabil hafa þingmenn Sjálfstæðisflokksins gengið með þá hugmynd að selja Landsvirkjun og eina alþjóðlega flugvöll landsmanna. Það er í sjálfu sér hálfklikkað að ætla að selja nánast eina hliðið inn og út úr landinu, en það er augljóst að nýr rekstraraðili, ekki ólíklega kínverskur mun ekki sæta neinni samkeppni að neinu tagi.
Einhliða umfjöllun Morgunblaðsins um ágæti einkavæðingar á Kastrup hleypur yfir þá hörðu gagnrýni sem kom upp í Danmörku þegar ljóst var að alþjóðlegu fjárfestarnir fluttu allan ágóða starfseminnar á Kastrup í skattaskjól á Bermúda.
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins sagðist nýlega vilja fara með flokkinn lengra til hægri og hefur þá eflaust átt við að setja enn meiri kraft í einkavæðingu Landsvirkjunar og fleiri innviða. Sjálfstæðisflokkurinn er skrýtin skrúfa en á meðan hann segist vilji fara til hægri og auka samkeppni, þá festir hann í lög að leyfilegt sé að koma upp einokun í úrvinnslu kjötafurða og sér ekkert athugavert við ríkisverðlagningu á fiski sem er langt undir markaðsvirði.
Einkavæða alþjóðaflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:08 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 24
- Sl. sólarhring: 100
- Sl. viku: 2958
- Frá upphafi: 1019144
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 2583
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Pólitískir sálfræðinga myndu eflaust greina Sjálfstæðisflokkinn með málefnalegan geðklofa. Fylgið hrynur enda er ekki hlustað á flokksmenn enda er forysta flokksins í einhvers konar geðrofi sem veldur því að hún hamast við að framselja fullveldi þjóðarinnar til yfirþjóðlegs valds og rústa öllum innviðum landsins með glóbalisma og heimskulegum einkavæðingum þar sem engin samkeppni er til staðar.
Júlíus Valsson, 12.8.2024 kl. 11:37
Sigurjón þú ert skrítin skrúfa. Fyrst veist þú ekkert um óvinsældir Matvælaeftirlitsins en þar sem ég hef í allnokkurn tíma unnið með bændum og matvælafyrirtækjum, þá vissi ég að óvinsældirnar eru að miklar að það væri ekki nokkurn möguleiki að þú vissir ekki um það nema að þú værir í engum tengslum við raunveruleikann. Auðvitað vissi ég að svo væri ekki þú ert bara svo hræddur um að staðan þín verði lögð niður að þú ert alveg til í það að ljúga ef það hentar þér. Ómerkilegur, ja það var það sem bændurnir og eigendur litlu matvælaframleiðslufyrirtækjanna sögðu.
Nú tel ég mig fylgjast vel með í pólitík, er það sem Ólafur Ragnar skilgreindi hægri sinnaður jafnaðarmaður. Vil nýta fyrirtækin þar sem það er hægt og hagkvæmara fyrir samfélagið, en hugsa vel um þá sem minna mega sín. Það sem ég hef lesið eftir forystumenn Sjálfstæðisflokksins er einhvern tímann voru hugmyndir um að selja Keflavíkurflugvöll. Kaupendur yrðu þá lífeyrissjóðirnir. Mér skilst að það gangi bara vel á Kastrúp og sé slíka sölu ekkert stórmál. Hitt er Landsvirkjun. Þar komu líka hugmyndir um að selja lífeyrissjóðunum minnihluta. Það að þú haldir öðru fram, kemur svo sem ekkert á óvart. Þegar ég heyri menn ljúga, eins og þig, þá kemur ekkert á óvart að þú haldir afram að ljúga. Sérstaklega ef það gæti orðið til þess að þú hangir í starfinu. Þá skulum við koma að þer og Flokki fólksins. Há verðbólga hérlendis er fyrst og fremst vegna húsnæðisliðarins. Til þess að ná verðbólgunni niður þarf fyrst og fremst að bjóða upp á lægra lóðaverð og miklu fleiri lóðir og síðan að Seðlabankinn fylgi eftir sínu aðhaldi sínu undir stjórn Ásgeirs Jónssonar. Eina tillagan sem þetta aulalið ykkar kemur fram með er að láta segja Ágeiri Jónssyni upp st0rfum, sem yrði að sjálfsögðu vatn á millu íbúðabraskarana. Sem einnig myndi hækka leiguverð. Í rauninni eruð þið ekkert að vinna fyrir þá sem minnst mega sín, það er bara í munninum á hátíðisdögum. Þar á ofan getur þú ekki leynt andúð þinni á bændastéttinni. Já, Sigurjón þú ert skrítin skrúfa í óþverrahópi sem þykist vera að vinna fyrir þá sem minna mega sín. Þið kunnið ekki einu sinni að sammast ykkar.
Sigurður Þorsteinsson, 12.8.2024 kl. 21:21
Sigurður - Satt best að segja þá hef ég nákvæmlega engar áhyggjur einhverjum skipulagsbreytingum Guðlaugs Þórs persónulega, þar sem það er nokkuð ljóst að þær munu aðeins koma mér vel þó svo að vandséð sé að þær geri það fyrir sveitarfélögin. Sveitarfélögin munu sitja uppi með verkefni á sviði umhverfis- og hollustumála en án tekna tekna og úrræða sem þau hafa nú. Það sem Guðlaugur Þór er að gera með ríkisvæðingunni snýst aðeins um eitt þ.e. að geta hreykt sér að því að hafa sameinað stofnanir á sama tíma og flokkurinn fjölgaði ráðuneytum og kom á Mannréttindstofnun með ærnum kostnaði.
Mér finnst miður að þú virðist ekki hafa lesið greinina í Morgunblaðinu sem bloggið er athugasemd við en þar eru rifjuð upp vandræðaleg ummæli Ólafs Ragnars í tengslum við flugstöðina, en þú segir að Ólafur Ragnar sé þinn pólitíski áttaviti. Einu haldbæru rökin fyrir því að selja flugvelli er að fá inn sérhæfða aðila inn í reksturinn, þó svo að það hafi svo sannarlega kostað Dani fjárstreymi í skattaskjólsfélög. Það er alveg kristaltært að það eru engir sérfræðinga að finna í lífeyrissjóðunum sem þekkja betru til reksturs flugvalla en Isavia.
Sigurjón Þórðarson, 13.8.2024 kl. 12:30
Kastrup-flugvöllur þykir almennt vel rekinn, þægilegur og samkeppnishæfur. Ég hef á mínum 20 árum í Danmörku aldrei heyrt einn einasta Dana svo mikið sem minnast á breytt eignarhald á vellinum þegar ríkið kom sér að mestu út úr eigendahópnum.
Raunar hefur gengið svo vel að reka flugvöllinn að sá í Malmö er orðinn að hálfgerðri eyðimörk, eða svo segja mér Svíar.
Geir Ágústsson, 13.8.2024 kl. 14:34
Það er ekki almennt vel rekin starfsemi þegar háar upphæðir streymdu frá innviðastarsemi þróaðs lands á borð við Danmörku í skattaskjól, en mögulega eru viðmiðin önnu hér á landi þar sem núverandi og a.m.k. einn annar fyrrverandi forsætisráðherra hafa nýtt sér skattaskjól til þess að forðast skattgreiðslur.
Vissulega hafa áströlslu fjárfestarnir sem áttu í hlut farið út úr rekstrinum og hlutur þeirra keyptur upp af eftrilaunasjóði.
Sigurjón Þórðarson, 13.8.2024 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.