Leita í fréttum mbl.is

Tvístígandi dómsmálaráđherra

Dómsmálaráđherrann Guđrún Hafsteinsdóttir setur sig gjarnan í stellingar og segist ábúđarfull vilja herđa útlendingalöggjöfina en yfirgnćfandi meirihluti landsamanna er sammála ţví ţó svo ađ mikill meirihluti núverandi ţingmanna og stór hluti ţingamanna Sjálfstćđisflokksins sé ţađ ekki. 

Dómsmálaráđherra bauđst í vor  ađ styđja tillögu Ingu Sćland um ađ hćgt yrđi vísa ţeim úr landi, sem hafa fengiđ alţjóđlega vernd eđa stöđu flóttamanns og brotiđ alvarlega af sér ţ.e. ađ losa ţjóđfélagiđ viđ glćpamenn á borđ viđ M.Thor Jóhannesson. Ekki treysti dómsmálaráđherrann né nokkur ţingmanna Sjálfstćđisflokksins sér til ţess ađ styđja tillöguna m.a. vegna ţessa ađ ţeir sögđust vilja vanda til verka!

Nú er komiđ upp annađ borđleggjandi mál á borđ dómsmálaráđherra ţ.e. ađ taka afstöđu til dćmalausrar kröfu ríkissaksóknara um ađ Helgi Magnús Gunnarsson verđi leystur frá störfum sem vararíkissaksóknari. Krafa ríkissaksóknara er byggđ á sjónarmiđum samtakanna Solaris sem telja ađ vararíkissaksóknari hafi fariđ yfir einhverja fína línu í umrćđu um hćlisleitendur. Ţessi viđkvćmni Semu Erlu kemur nokkuđ á óvart ţar sem hún hefur ekki hikađ viđ ađ kalla íslenska stjórnmálamenn nasista.

Dómsmálaráđherra segist nú hvorki geta tjáđ sig né afgreitt mál Sigríđar Friđjónsdóttur ríkissaksóknara, ţar sem hún segist vera ađ vanda sig! Međ ţessum vandrćđagangi vegna ummćli sem féllu í kjölfar ţess ađ umrćddur M. Thor Jóhannesson var dćmdur í fangelsi, ţá er veriđ grafa undan tjáningarfrelsinu. Ţađ er veriđ senda út ţau skilabođ ađ ef ekki er tekiđ ţátt í samsöng um ađ dásama núverandi stefnu í innflytjenda- og hćlisleitendamálum, ţá verđi menn rannsakađir í ţaula međ ţađ fyrir augum ađ svipta ţá vinnunni. 

 

Er von ađ spurt sé hvernig ráđherrann farnist ađ leysa úr flóknum málum, ţegar hvorki gengur né rekur međ sáraeinföld mál?

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţarfur pistill.

Skiljanlegt ađ fylgi Sjálfstćđisflokksins sé sem ţađ er, fallandi.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 5.8.2024 kl. 13:37

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Býst viđ flestir séu sammála um ađ ótćkt sé ađ fjölskylda ríkissaksóknaran sćti ofbeldishótunum. En ţeir eru til sem vilja ţvinga fjölskylduföđurinntil ađ kyssa á vöndinn. Aumingja dómsmálaráđherra er í ţeirri vonlausu stöđu ađ vilja hvorugan hópinn styggja. 

Sigurđur Ţórđarson, 5.8.2024 kl. 20:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband