Leita í fréttum mbl.is

Seilst til sjálfseyđingar

Nýja fiskeldisfrumvarp matvćlaráđherra, eru ţvílíkar gćlur viđ núverandi rekstrarađila, ţar sem leyfi eru gefin út til eilífđar og ţeim gefinn réttur til ađ veđsetja og leigja leyfin. Frumvarpiđ er ţannig úr garđi gert ađ eindregnir stuđningsmenn fiskeldis ţykir nóg um óhófiđ í dekri.

Ţađ er ekki úr vegi ađ fara yfir ţađ hvers vegna í ósköpunum ráđherra Vg sé kominn í ţá stöđu ađ leggja ţađ fram, en Jón Bjarnason fyrrum sjávarútvegsráđherra fer međ greinargóđum hćtti hér yfir ađ frumvarpiđ fari ţvert gegn stefnu Vg.

Ábyrgđ núverandi og fyrrverandi ráđherra er vissulega mikil á málinu, en á löngum pólitískum ferlum sínum hafđi hvorug sýnt  áhuga á málefnum fiskeldis né sjávarútvegs áđur en ţćr gengu inn í ráđuneytiđ. Forysta Vg hafđi skýra kosti sem voru betur fallnir til ţess ađ stýra ráđuneytinu ţ.e. ţeir Orri Páll og Bjarni Jónsson. Ţeir félagarnir eru víst ekki konur og ţví áttu ţeir ekki möguleika í femínískum flokki.

Í verkum sínum hafa ţćr Svandís og Bjarkey á stuttum ferli, lagt til hliđar stefnu Vg og látiđ ţess í stađ ţrönga sérhagsmuni SFS (LÍÚ) ráđa för  í helstu málum međ örfáum undantekningum. 

Í ljósi ţess hve pólitísk forysta í ráđuneytinu hefur veriđ veik ţá er rétt ađ skođa ráđuneytiđ sjálft sem er fámennt og líta til tengsla ţess viđ SFS (LÍÚ) sem hefur úr ómćldum sjóđum ađ spila. 

Fyrrverandi framkvćmdastjóri SFS (LÍÚ) stýrir skrifstofunni í matvćlaráđuneytinu sem sér um fiskeldismálin, fyrrum fiskifrćđingur SFS er orđinn ađ sérfrćđingi inn í ráđuneytinu og fyrrum sjávarútvegsráđherra er kominn í grimma hagsmunagćslu fyrir fiskeldisfyrirtćkin, svo eitthvađ sé taliđ upp. 

Afkvćmiđ er frumvarp sem ráđherra virđist varla skilja eđa á minnsta kosti mjög bágt međ ađ rökstyđja a.m.k út frá almannahag. 

Niđurstađan er sú ađ í stađ ţess ađ lagt vćri fram frumvarp sem myndi efla greinina og skapa aukiđ traust á umgjörđinni um fiskeldiđ, ţá hefur sérhagsmunapotiđ gengiđ út fyrir öll siđleg mörk og skađar framtíđ fiskeldisins.

 

 

 

 

  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband