11.3.2024 | 16:37
Það sem Krónan vildi þá og nú
Það er dapurlegt að Krónan sé trekk í trekk að setja olnbogann í Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fyrir afskipti af Wok On. Nær væri að þakka eftirlitinu fyrir að tryggja matvælaöryggi og hrinda málinu af stað. Máli sem hefur ýmsa anga og flesta hræðilega.
Það sem kemur á ánægjulega á óvart er að aðfinnslur forsvarsmanna Krónunnar og Festis ganga annars vegar út á að upplýsingagjöf hefði mátt vera betri og síðan að aðgerðir eftirlitsins hefðu átt vera mun harðari.
Hvers vegna kemur það á óvart? - Jú Krónan barðist ekki fyrir svo löngu gegn því að brauð í verslunum yrði smitvarið.
Þessi greinilega viðhorfsbreyting er jákvæð, en til þess að ná árangri í að tryggja öryggi matvæla þarf; almennan skilning á verkefninu, skilning á hlutverki eftirlits og tryggja góða menntun. Algengt er að matvælaframleiðendur og matvælaverslanir ofl. gangi á eftir því birgjar hafi fullgild starfsleyfi og kalli eftir frekari gögnum t.d. eftirlitsskýrslum yfirvalda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sæll Sigurjón. Í gær fór ég á morgunkaffifund með mönnum á besta aldri, en við hittumst einu sinni í mánuði og ræðum landsmálin. Einn fór svo að ræða grein einhvers bloggara og fjallaði sú grein um heilbrigðiseftirlitin í landinu. Rúmur helmingur fundarmanna hafi oftar en ekki lent í þessum batteríum. Svo komu sögurnar og þær vorum nú ekkert sem þessi batterí myndu flíka svona opinberlega. Í lokin spurði sá sem hóf umræðurnar. Hvað eru margir hér skráðir í Sjálfstæðisflokkinn. Það reyndust vera tveir og tóku ekki þátt í umræðum um málefnið. Náinn samstarfsmaður minn, kona, hefur sérmenntun á neytendamálum í Þýskalandi, og talverða reynslu á því sviði m.a. varðandi eftirlit. Við vorum kölluð til varðandi svona heimsókn. Annar eftirlitsaðilinn kom með kröfur með hótunum um lokun. Þegar viðkomandi ver spurður um þessar reglur sem átti að hafa verið brotnar, spurði þýski sérfræðingurinn um r0kstuðning, og þá vildi svo til að þá var vitað í heilbrigðiseftirlit í Þýskalandi. Sérfræðingurinn spurði frá hvaða eftirliti það væri og í hvaða borg. Þá urðu menn mjög vandræðalegir og ef þú hefur séð hund sem hefur fengið hirtingu þá lýsir það því þegar þessir eftirlitsmenn laumuðu sér út úr fyrirtækinu. Svo hlusta ég á Bylgjuna í morgun og það er ekki falleg lýsingin. Eða viðtalið við Fiskkónginn. Sigurjón ertu að ögra starfsfélögum þínum?
Sigurður Þorsteinsson, 11.3.2024 kl. 19:17
Það væri ágætt að fá eitt dæmi frá þessum ágæta kaffifundi,þar sem helmingur fundarmanna hafði "lent" illa í batteríinu þannig að það sé hægt að ræða efnislega um málið
Ég missti af þessu viðtali við gamlan og ágætan félaga minn Fiskikónginn, en hann er sniðugur markaðsamaður. Hann lætur í sér heyra til að komast í fréttirnar og stundum hittir hann naglann á höfuðið en stundum ekki t.d. þegar hann sverti alla smábátasjómenn landsins og gaf heilu bæjarfélagi ógeðiseinkunn.
Jú jú Fiskikóngurinn hefur það til síns máls að vilja fá að selja þjóðlegan mat frá einyrkjum sem hafa ekki starfsleyfi og matvörur á borð við reyktan lunda, hákarl, sigin fisk og eitthvað þess háttar.
Ég held að Fiskikónurinn átti síg á því að það er ekki við Heilbrigðiseftirlitið að sakast heldur miklu frekar þá sem búa til reglurnar sem eftirlitið framfylgir, því miður er ég ekki í stöðu Guðlaugs Þórs þ.e. að vera ráðherra. Ef svo væri þá væri meiri slaki á ýmsum sviðum einkum þegar komið er að þjóðlegum íslenskum mat.
Ég á ekki von á öðru en stjórnendur Krónunnar hugsi sinn gang og munu á næstu dögum færa Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur þakkir í stað þess að gera þá sem unnu erfið verk að blórabögglum.
Sigurjón Þórðarson, 11.3.2024 kl. 20:47
Sigurjón því miður óttast ég að þú sért ekki að grínast. Mér er mjög umhugað um að búa landið allt. Á sínum tíma tók ég þátt í fundarherferð um landið, virkir bændur af báðum kynjum. Þá eins og oft áður var erfið staða hjá mörgum bændum. Hef fengið síðan fullt af ábendingum um jákvæð áhrif svona verkefna. í þættinum Í bítið mánudaginn 11.mars er viðtal við Oddnýu Önnu Björnsdóttur framkvæmdastjóra beint frá býli. Set linkinn hér í lokin. Þar segir hún að reglugerðafargan og framkvæmd heilbrigðíseftirlita á landinu aðal óvin þeirra sem eru að aðal óvini þeirra sem eru í verkefninu Beint frá býli. Nú veit ég að menn eru akki að vinna af hreinræktuðum óþverraskap. Býðst til að skipuleggja og koma á ráðstefnu um hvernig hægt er að fara í fremstu röð á þessu sviði í Evrópu. Þátttaka frá opinberum aðilum, ráðuneyti, heilbrigðiseftirlitunum og framleiðendum. Það er vond nálgun að taka þennan málaflokk út fram einhverri flokkapólitík. Aldrei spyr ég hvar menn eru í flokki og er alveg slétt sama. www.visir.is/k/85df29a6-f4ea-4cf7-99b7-f97b53edb923-1710149105165
Sigurður Þorsteinsson, 12.3.2024 kl. 07:39
Nú hittirðu ágætlega á þar sem ég hef verið áhugasamur um heimavinnslu matvæla og m.a. farið í skoðunarferð til Færeyja til þess að kynna mér reglur og aðstöðu sem notuð er til "heimaslátrunar". Ég hef einnig fylgst með þessum málaflokki hér í gegnum starfið og almennan áhuga á verkefninu.
Mín niðurstaða er sú að glamur stjórnmálanna um að auka veg Beint frá býli hefur ekki birst í rýmra regluverki. Það er reglum sem bjóða upp á sveigjanlegri túlkun fyrir þá sem hafa þann starfa að fylgja reglunum eftir. Þrátt fyrir áratugaumræðu um beint frá býli þá gerðist ekkert fyrr en Jón Bjarnason setti reglugerð um framleiðslu undir smáræðismörkum árið 2012 og gott ef Kristján Þór setti ekki reglur um umbúnað minni sláturhúsa fyrir nokkrum árum. Sú skráningarreglugerð sem Guðlaugur Þór setti í nafni einföldunar árið 2022 fyrir áhættuminni fyrirtæki er hins vegar hrein hringavitleysa sem hefur einkum gert minni fyrirtækjum erfitt fyrir.
Nú hef ég rætt við Oddnýju Önnu um þessi mál og tel að við séum á sama báti þ.e. að vilja rýmka reglur fyrir smáframleiðendur en þó þannig að matvælaöryggið sé ásættanlegt og samkeppnisaðstöðu minni framleiðenda sem eru þegar með fullgild leyfi sé ekki raskað. Til þess að ná framangreindu markmiði fyrir smáframleiðendur þá er það best gert með að rýmka ágæta reglugerð sem Jón Bjarnason setti.
Nú erum við Oddný Anna enn sem komið er a.m.k. hvorugt ráðherrar, en fyrir þá sem eru í þeirri stöðu þá væri tilvalið að bæta regluverkið í stað þess að sverta þær stofnanir sem eru að vinna eftir reglum stjórnarráðsins.
Það má geta þess að það geta verið alls konar málefnalegar ástæður fyri því að afgreiðlsa erinda tefjist og fái að lokum afsavar. Það eru dæmi um að fyrirtæki sem hafa fengið kröfur á sig frá Heilbrigðiseftirliti á höfuðborgarsvæðinu hafi viljað komast hjá því að uppfylla þær með því að staðsetja sig í sumarbústöðum ofl. þess háttar.
Sigurjón Þórðarson, 12.3.2024 kl. 10:46
Sigurjón gagnrýnin sem kom fram á ráðstefnu framleiðenda Beint frá býli er bæði á regluverkið en einnig á eftirlitstofnanir og/eða starfsfólk þeirra. Þriðji aðilinn eru jú framleiðendurnir. Í stað þess að afgreiða eftirlitstofnanirnar eins og þú virðist vilja gera er það alls ekki upplifun þeirra sem standa í framleiðslunni. Nú sérð þú um svæði þar sem framleiðslan er að öllum líkindum til fyrirmyndar, en framleiðslueiningarnar eru líka mjög stórar. Gagnrýnin snýst fyrst og fremst um litlar framleiðslueiningar og hugsanlega þær sem flokkast sem miðlungs stórar. Eftirlitsaðilarnir eru ekki einungis heilbrigðiseftirlit heldur oft líka varðandi brunavarnir. Ef farið er í vinnu til þess að breyta núverandi aðstæður til þess að efla matvælaframleiðslu væri ekki tilvalið að ná samvinnu þessara aðila um æskilegar breytingar?
Sigurður Þorsteinsson, 12.3.2024 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.