Leita í fréttum mbl.is

Lćknir má en KSÍ ekki


Ţađ er ákveđinn útrásarljómi yfir umfjölluninni um íslenska lćkninn sem er ađ taka ađ sér ađ stýra sjúkrahúsi í Sádí Arabíu - trúarofstćkisríki Isamista, ţar sem mannréttindi m.a. kvenna eru fótum trođin og stjórnvöld ţar taka ađ međaltali ţrjár manneskjur af lífi í viku hverri.


Ţađ var međ réttu ađ KSÍ var gagnrýnt fyrir ađ leika ćfingaleik viđ Sádí Araba sem auk fyrrgreindra mannréttindabrota stóđu í á sama tíma og leikurinn fór fram, í hernađi gegn nágrönnum sínum í Jemen. Ţađ er umhugsunarefni ađ sú gagnrýni sem KSÍ fékk ţá var mun mildari en sú óskiljanlega gagnrýni sem KSÍ fćr á sig fyrir ađ dragast gegn Ísrael og ţurfa ađ etja kappi viđ lýđrćđisríkiđ um sćti í Evrópukeppni.

"Réttlát" reiđin virđist vera mun meiri gegn Ísrael vegna hernađar Ísrael gegn hryđjuverkasamtökunum Hamas í kjölfar fjöldamorđa og hópnauđgana Hamas ţann 7. okt. sl. en mannréttindaníđinganna í Sádí Arabíu.

Ţessi afstađa er illskiljanleg ţar sem Sádar hafa beitt sér fyrir ađ fjármagna öfgaislam sem eitrađ hefur ađlögun múslimskra innflytjenda á Vesturlöndum.

 

 

 

 

 

 


mbl.is Fer til Sádi-Arabíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Sigurjón ţú varst efnilegur Alţingismađur og hefđir getađ orđiđ afar góđur ef flokkforystan hjá ţér hefđi sett hagamuni fólksins ofar persónulegum dyntum eđa metnađi forystunnar. Ţetta er slakt innlegg. Ţađ getur engin ríkisstjórn hér eđa forysta stöđvađ ţađ ađ einstaklingur taki ađ sér stjórn á sjúkrahúsi í farlćgu landi. Ekki einu sinni Pútin, getur gert slíkt, en hún gćti eitrađ fyrir viđkomandi. Heilbrigđiseftirlitiđ ţarna fyrir norđan hefur ekkert međ ţetta mál ađ gera. 

Sigurđur Ţorsteinsson, 10.3.2024 kl. 15:09

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er misskilningur ađ ég vilji stöđva lćkninn og hef fullan skilning á ţví ađ aurarnir freist. Engu ađ síđur ţá finnst mér ekki mikill hetjuljómi yfir ţví ađ stýra starfsemi í ofstćkisríkjum á borđ viđ Norđur  Kóreu, Íran eđa Sádí Arabíu.  

Sigurjón Ţórđarson, 10.3.2024 kl. 16:18

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

En lćknar hafa unniđ ţarna í mörg og líkađ ţar vel.

Helga Kristjánsdóttir, 11.3.2024 kl. 01:35

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Hann er ađ taka ađ sér starf sem einstaklingur, samlíkingin er ţví út í hött. Rekstur spítala gengur út á ađ ţjónusta fólk sem ţarf á heilbrigđisţjónustu ađ halda. Ţađ markmiđ er ţađ sama hvernig svo sem stjórnarfariđ er ţar sem spítalinn er. Ţessi mađur hefur sýnt mikla fćrni í ađ stýra sjúkrahúsum. Hvers vegna ćttu íbúar Saudi Arabíu ekki ađ mega njóta góđs af ţví?

Ţorsteinn Siglaugsson, 11.3.2024 kl. 16:46

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég er hvorki ađ líkja knattspyrnu viđ lćkningar né ađ efast um hćfileika viđkomandi lćknis til ađ sinna stjórnunarstörfum hvort sem er í Sádí Arabíu eđa Rússlandi svo einhver dćmi séu tekin.

Ţađ sem ég var ađ gera athugasemd viđ var hetjuljóminn sem ţessi vistaskipti lćknisins voru sett í samanboriđ viđ ţađ mótlćti sem blankt Knattspyrnusamband mćtti ţegar ákveđiđ ađ leika viđ Sádí Arabíu.

Sigurjón Ţórđarson, 11.3.2024 kl. 21:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband