Niðurstöður vorralls Hafró gefa til kynna að uppbyggingarstarf stjórnvalda hafi ekki gengið eftir. Stjórn veiðanna byggir á svokallaðri veiðireglu sem hvílir ekki á neinum vistfræðilegum grunni heldur einhverju undarlegu samblandi af hagfræði og stærðfræðilegri fiskifræði sem hefur hvað eftir annað borið upp á sker.
Nú finnur Hafró engan fisk þrátt fyrir að veiðar hafi sjaldan gengið betur og ætti það eitt að sá efasemdarfræjum um áreiðanleika fiskatalningarinnar sem fram fór í togararallinu.
Fréttirnar eru gríðarlegt reiðarslag fyrir íslenskt þjóðarbú, þ.e.a.s. ef það verður úr að ráðleggingum Hafró verði fylgt í blindni eins og ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa gert síðasta einn og hálfan áratug.
Það má ætla að íslenskt þjóðarbú verði af tugmilljarða króna tekjum ef veiði verður minnkuð í sama mæli og lækkun stofnvísitölu gerði í þessum mælingum, þ.e. stofnvísitala þorsks lækkaði um 17% og ýsu um 12%.
Það er orðið löngu tímabært að taka bæði stjórnun og vísindaráðgjöf á fiskveiðiauðlind Íslendinga til gagngerrar endurskoðunar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:44 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 14
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 2681
- Frá upphafi: 1019185
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 2324
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sæll Sigurjón
Ég hef aðeins farið að fylgjast með kvótamálum eftir að þú sendir mér póst um þau mál fyrir nokkru síðan. Nú er ég hinsvegar allveg bit á þessu rugli hjá hafró, ég var í Grindavík um daginn þar sem ég var að flytja pramma sem nota á við hafnarframkvæmdir. En ég þurfti að bíða í nokkra klukkutíma þar sem enginn gat komið til að losa farminn þar sem allir voru uppteknir við að landa ú fulllestuðum bátum sem komu að landi og ekki er hægt að segja annað en að þeir hafi verið fulllestaðir þar sem sumir þurftu að fara aftur út til að draga restina sem lá í sjó.
Ef hafró getur ekki séð hvað fiskiríið var mikið þá held ég að þeir þurfi að finna sér einhvern annan starfsvettvang. Þetta var hinsvegar ekkert einsdæmi með fiskiríið í Grindavík þar sem þetta var svona víðar þennan dag og fleiri daga um svipað leiti.
Svo verð ég eftir allar þessar upplýsingar að segja að ég er sammála FF hvað kvótkerfið varðar og reyndar í fleiri málum líka.
kveðja frá Grundarfirði
Ólafur Björn Ólafsson, 12.4.2007 kl. 22:39
Það skilur enginn neitt í Hafró og sennilega ekki þeir heldur. Hafró virkar á mig svipað og blintur maður með staf að telja fugla.
Georg Eiður Arnarson, 12.4.2007 kl. 23:02
Sæll Sigurjón.
Þetta eru ógnvænlegar upplýsingar sem skekkja alla útreikninga ef ganga eftir hvað varðar niðurskurð í veiðum og verðmætum fyrir þjóðarbúið í heild.
Meðan menn þrefuðu um orðalag sem setja átti í stjórnarskrá um sameign þjóðarinnar þá bentir þú á árangursleysið á þinginu en það gátu menn ekki rætt um.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 13.4.2007 kl. 00:57
Það er merkilegt með Hafró.Annarstaðar vinnandi fiskifræðingar hafa yfirleitt aðra skoðun á málunum.Þetta væri eins og skipatjórnarmenn hjá Eimó hefðu annað bestill en þeir hjá Sambó
Ólafur Ragnarsson, 13.4.2007 kl. 09:06
Þetta var nú heimskulegasta samlíking sem gat fundist sem ég setti fram.Bestikk(vitlaust skrifað hjá mér líka) er danska og þýðir bara leiðarreikn.Men hafa náttúrlega misjafna leiðarreikinga.Það er best að vera ekki að hætta sér meira út í samlíkingar.En útaf Hafró man ég það fyrir mörgum árum síða þá var ég stýrmaður á togara.Við vorum út í Víkurál að fiska.Trollin voru loðin af loðnu og fiskurinn sem við fengum alveg úttroðin af henni.Þegar þetta var var loðnan gengin V með N-landi S og V með landinu og var að ýrast upp í víkunum við Reykjanes.Loðnan búinn það árið staðhæfði Hafrómenn.Auðun heitin Auðunsson var þá skipst.á Hólmatindi nýkeyptum frá Frakklandi.Hann var þarna á veiðum líka.Hann var alltaf að kalla í land og tala við þá hjá Hafró.Ég heyrði mörg samtölin"Kallinn"var nú þrár.Ég heyrði þá segja það einusinni uppí opið geðið á honum að hann þekkti bara ekki loðnu.Minn maður var nú ekki hress með það.En svo skeði það að Hafrún frá Bolungavík var á heimleið en kom þarna út að líta á þetta að eigin frumkvæði.Og viti menn hún fyllir sig í einu kasti.Það átti eftir að vera mokveiði í Kolluálnum og við Snæfellsnes.Hafrómenn klóruðu sér bara í hausnun og vissu ekkert í sinn haus
Ólafur Ragnarsson, 13.4.2007 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.