6.4.2007 | 11:54
Eru Árni Johnsen og Kristján Þór líklegir til þess að sýna ráðdeild í ríkisrekstri?
Skattar hafa hækkað gríðarlega í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins.
Opinber gögn sýna að hið opinbera, ríki og sveitarfélög, taka alltaf stærri og stærri hlut af þjóðarframleiðslunni í sinn hlut.
Sjálfstæðisflokkurinn siglir gjarnan undir fölsku flaggi í umræðu um skattamál, s.s. þegar talsmenn flokksins halda því fram að skattar hafi verið lækkaðir. Það er rétt að einstaka breytingar hafa verið gerðar á skattakerfinu, t.d. afnám hátekjuskatts en samtímis hefa stjórnvöld látið hjá líða að hækka skattleysismörk sem hefur leitt af sér að það er farið æ dýpra í vasa þeirra sem hafa meðallaun og lægri laun á meðan skattbyrði er aflétt af þeim sem hafa allra hæstu launin.
Ef það á að ná fram raunverulegri skattalækkunum á almenning í landinu verður að sýna ráðdeild og skipulagsbreyting verður að verða hjá hinu opinbera, þá með fækkun ráðuneyta, sendiráða og minnkun yfirbyggingar.
Það er ljóst að forysta Sjálfstæðisflokksins er sljó og gengur um opinbert fé og eigur almennings rétt eins og þeirra séu þeirra eigin.
Ef litið er á þá nýju frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins sem líklegt er að komast á þing þá er alls ekki líklegt að það verði nokkur breyting á þessari stefnu. Allir þekkja mál Árna Johnsen en einsýnt er að Kristján Þór Júlíusson verði ekki til nokkurs gagns í því að breyta stefnu Sjálfstæðisflokksins sem hefur birst í auknum útgjöldum og sérgæsku. Kristján Þór Júlíusson var bæjarstjóri Akureyrar sem rekinn var með mörg hundruð milljón króna halla á síðasta ári á sama tíma og hann leysti út milljónir króna í umdeild biðlaun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 28
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 1713
- Frá upphafi: 1019238
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 1464
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Heil og sæll Sigurjón.
þú varst einn af þessu þigmönnum sem var vaxandi í Frjálslyndaflokknum enn nú er ég ekki á sömu skoðun það er lámarkskrafa sem ég geri til þín að menn eins og þú fari með rétt mál þegar þú ert að fullyrða mál eins og skatta mál Sjálfstæðismanna þú minnist ekki einu orði afnám eignaskatt á eldra fólk sem ekki er til lengur hverskonar málflutningur er þetta hjá þér.
Vera síðan með sora yfirlýsingar á fólk sem ekkert hefur gert þér finnst mér ekki málefnalegar umræður að þinni hálfu setur þig frekar niður heldur enn hitt.
Fyrst þú ert að gagnrýna Sjálfstæðisflokkinn varandi skatta mál komdu þá með rök og sundurliðun hvernig skattar hafa ekki verið lækkaðir sem þú ert að henda hér fram.
Þú Sigurjón talar um að stjórnvöld látið hjá líða að hækka skattleysismörk sem hefur leitt af sér að það er farið dýpra í vasa þeirra sem hafa meðallaun
Til að svara þessu þá ert þú að tala um að hækka skatta á fólkið í landinu á sama tíma er Sjálfstæðisflokkurinn að lækka skatta og vill lækka þá meira enn þeir eru í dag þess vegna verður þú að koma með betri rök enn þú heldur fram. Þetta er algjört bull í þér og ekki hægt að taka mark á svona umræðum Frálslyndaflokksins.
Nú held ég að það sé komin málefnafátækt hjá ykkur Frjálslyndum enda eru þessar stóru yfirlýsingar ykkar um hatur á erlendu fólki með ólíkindum.
Jóhann Páll Símonarson
Jóhann Páll Símonarson, 8.4.2007 kl. 13:16
Jóhann Páll, þér ferst nú að vera að tala um sorayfirlýsingar...
Komdu með rök fyrir því að XF hafi verið að boða hatur á erlendu fólki.
Ekki?
Nei. Ef þú hefðir lágmarksmálskilning þá gætum við kannski talað saman, en þú ert ekki bara ólæs, heldur líka hræsnari.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 8.4.2007 kl. 13:21
Sælir Jóhann Páll og Einar og þakka ykkur fyrir þessar athugasemdir.
Í skýrslum OECD kemur skýrt fram að ríkið er að taka til sinn æ stærri hluta af þjóðarkökunni til sín og er það hlutfall komið vel yfir 40% Samkvæmt gögnum OECD jókst heildarskattbyrðin frá árinu 1995 til 2004, úr 32,1% í 41,9% af vergri landsframleiðslu.
Það hefur verið bent á að Sjálfstæðisflokkurinn hafi sett heimsmet í skattlagningu.
Þetta eru óþægilegar staðreyndir fyrir Sjálfstæðismenn sem fara alltaf dýpra og dýpra ofan í vasa þeirra sem hafa lítið.
Ég tek undir með Einari hvað varðar að mér finnst að Sjálfstæðismaðurin Jóhann Páll ætti að skýra betur út orð sín um meint hatur Frjálslyndra á erlendu fólki. Ekki veit ég betur en að margir í Frjálslyndir eigi maka af erlendum uppruna sem þeir elska. Við viljum ræða þessar þjóðfélagsbreytingar með málefnalegum hætti og hafa stjórn þar á.
Sigurjón Þórðarson, 8.4.2007 kl. 16:17
Hér er taflan sem sýnir gífurlega aukna skattheimtu Sjálfstæðisflokks.
Sigurjón Þórðarson, 8.4.2007 kl. 16:32
Ef ég man hlutina rétt hefur Jóhann Páll ekki alltaf verið yfir sig hrifinn af Sjálfstæðisflokknum.T.a.m.þegar hann "ageneraði"fyrir Borgaraflokkinn sáluga
Ólafur Ragnarsson, 8.4.2007 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.