Leita í fréttum mbl.is

Eru Árni Johnsen og Kristján Ţór líklegir til ţess ađ sýna ráđdeild í ríkisrekstri?

Skattar hafa hćkkađ gríđarlega í stjórnartíđ Sjálfstćđisflokksins.

Opinber gögn sýna ađ hiđ opinbera, ríki og sveitarfélög, taka alltaf stćrri og stćrri hlut af ţjóđarframleiđslunni í sinn hlut. 

Sjálfstćđisflokkurinn siglir gjarnan undir fölsku flaggi í umrćđu um skattamál, s.s. ţegar talsmenn flokksins halda ţví fram ađ skattar hafi veriđ lćkkađir. Ţađ er rétt ađ einstaka breytingar hafa veriđ gerđar á skattakerfinu, t.d. afnám hátekjuskatts en samtímis hefa stjórnvöld látiđ hjá líđa ađ hćkka skattleysismörk sem hefur leitt af sér ađ ţađ er fariđ ć dýpra í vasa ţeirra sem hafa međallaun og lćgri laun á međan skattbyrđi er aflétt af ţeim sem hafa allra hćstu launin.

Ef ţađ á ađ ná fram raunverulegri skattalćkkunum á almenning í landinu verđur ađ sýna ráđdeild og skipulagsbreyting verđur ađ verđa hjá hinu opinbera, ţá međ fćkkun ráđuneyta, sendiráđa og minnkun yfirbyggingar.

Ţađ er ljóst ađ forysta Sjálfstćđisflokksins er sljó og gengur um opinbert fé og eigur almennings rétt eins og ţeirra séu ţeirra eigin. 

Ef litiđ er á ţá nýju frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins sem líklegt er ađ komast á ţing ţá er alls ekki líklegt ađ ţađ verđi nokkur breyting á ţessari stefnu. Allir ţekkja mál Árna Johnsen en einsýnt er ađ Kristján Ţór Júlíusson verđi ekki til nokkurs gagns í ţví ađ breyta stefnu Sjálfstćđisflokksins sem hefur birst í auknum útgjöldum og sérgćsku. Kristján Ţór Júlíusson var bćjarstjóri Akureyrar sem rekinn var međ mörg hundruđ milljón króna halla á síđasta ári á sama tíma og hann leysti út milljónir króna í umdeild biđlaun.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heil og sćll Sigurjón.

ţú varst einn af ţessu ţigmönnum sem var vaxandi í Frjálslyndaflokknum enn nú er ég ekki á sömu skođun ţađ er lámarkskrafa sem ég geri til ţín ađ menn eins og ţú fari međ rétt mál ţegar ţú ert ađ  fullyrđa mál eins og skatta mál Sjálfstćđismanna ţú minnist ekki einu orđi afnám eignaskatt á eldra fólk sem ekki er til lengur hverskonar málflutningur er ţetta hjá ţér.

Vera síđan međ sora yfirlýsingar á fólk sem ekkert hefur gert ţér finnst mér ekki málefnalegar umrćđur ađ ţinni hálfu setur ţig frekar niđur heldur enn hitt.

Fyrst ţú ert ađ gagnrýna Sjálfstćđisflokkinn varandi skatta mál komdu ţá međ rök og sundurliđun hvernig skattar hafa ekki veriđ lćkkađir sem ţú ert ađ henda hér fram.

Ţú Sigurjón talar um ađ stjórnvöld látiđ hjá líđa ađ hćkka skattleysismörk sem hefur leitt af sér ađ ţađ er fariđ dýpra í vasa ţeirra sem hafa međallaun

Til ađ svara ţessu ţá ert ţú ađ tala um ađ hćkka skatta á fólkiđ í landinu á sama tíma er Sjálfstćđisflokkurinn ađ lćkka skatta og vill lćkka ţá meira enn ţeir eru í dag ţess vegna verđur ţú ađ koma međ betri rök enn ţú heldur fram. Ţetta er algjört bull í ţér og ekki hćgt ađ taka mark á svona umrćđum Frálslyndaflokksins.

Nú held ég ađ ţađ sé komin málefnafátćkt hjá ykkur Frjálslyndum enda eru  ţessar stóru yfirlýsingar ykkar um hatur á erlendu fólki međ ólíkindum.

Jóhann Páll Símonarson

Jóhann Páll Símonarson, 8.4.2007 kl. 13:16

2 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Jóhann Páll, ţér ferst nú ađ vera ađ tala um sorayfirlýsingar...

Komdu međ rök fyrir ţví ađ XF hafi veriđ ađ bođa hatur á erlendu fólki.


Ekki?

Nei. Ef ţú hefđir lágmarksmálskilning ţá gćtum viđ kannski talađ saman, en ţú ert ekki bara ólćs, heldur líka hrćsnari. 

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 8.4.2007 kl. 13:21

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Sćlir Jóhann Páll og Einar og ţakka ykkur fyrir ţessar athugasemdir.

Í skýrslum OECD kemur skýrt fram ađ ríkiđ er ađ taka til sinn ć stćrri hluta af ţjóđarkökunni til sín og er ţađ hlutfall komiđ vel yfir 40% Samkvćmt gögnum OECD jókst heildarskattbyrđin frá árinu 1995 til 2004, úr 32,1% í 41,9% af vergri landsframleiđslu.

Ţađ hefur veriđ bent á ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi sett heimsmet í skattlagningu.

Ţetta eru óţćgilegar stađreyndir fyrir Sjálfstćđismenn sem fara alltaf dýpra og dýpra ofan í vasa ţeirra sem hafa lítiđ.

Ég tek undir međ Einari hvađ varđar ađ mér finnst ađ Sjálfstćđismađurin Jóhann Páll ćtti ađ skýra betur út orđ sín um meint  hatur Frjálslyndra á erlendu fólki.  Ekki veit ég betur en ađ margir í Frjálslyndir eigi maka af erlendum uppruna sem ţeir elska.  Viđ viljum rćđa ţessar ţjóđfélagsbreytingar međ málefnalegum hćtti og hafa stjórn ţar á.

Sigurjón Ţórđarson, 8.4.2007 kl. 16:17

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Hér er taflan sem sýnir gífurlega aukna skattheimtu Sjálfstćđisflokks.

Sigurjón Ţórđarson, 8.4.2007 kl. 16:32

5 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Ef ég man hlutina rétt hefur Jóhann Páll ekki alltaf veriđ yfir sig hrifinn af Sjálfstćđisflokknum.T.a.m.ţegar hann "agenerađi"fyrir Borgaraflokkinn sáluga

Ólafur Ragnarsson, 8.4.2007 kl. 19:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband