14.1.2011 | 23:16
Steingrímur undirbýr klofning
Ekki vottar fyrir neinum sáttartóni hjá Steingrími J í fundarherferð hans um landið. í kvöld mætti fjármálaráðherra í öllu sínu veldi á fund í Skagafjörðinn. Ef Steingrímur hefði ætlað að ná flokknum saman þá hefði verið nærtækast að hafa með sér unga vinsæla dalamannin, Ásmund Einar Daðason sem er vinsæll m.a. vegna andstöðu sinnar við ESB og blóðugan niðurskurð á Heilbrigðisstofuninni á Sauðárkróki. Í stað þess hafði Steingrímur með sér Árna Þór stofnfjárbraskara og Eprópusinna og sömuleiðis ætlaði hann að hafa með sér einn allra óvinsælasta þingmann VG í Skagafirði Björn Val Gíslason sem barðist af alefli fyrir að rústa algjörlega heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni. Spurst hefur að fundurinn hafi verið mjög fámennur enda takmarkaður áhugi sveitunga minna á að hitta kvalara sína.
Vinnubrögð Steingríms sýna að hann undirbýr fyrirsjáanlegan klofning í flokknum og er að reyna að þjappa fólki í kringum sína þröngu klíku.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Hvað mættu margir á fundinn í Grundarfirði á fimmtudagskvöldið með hinum geysivinsælu frambjóðendum Guðjóni Arnari og Sigurjóni sem báðir eru firrverandi þingmenn og fallistar?
Snæfellingur (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 15:23
Svo má böl bæta að benda á eitthvað annað, var Frjálslyndi flokkurinn til umræðu hér. Þetta er dæmigerðar umræður á Íslandi, djöflast yfir einhverju öðru þegar reynt er að benda á það sem miður fer. Fólk hefði betur hlustað á Frjálslynda flokkinn frá upphafi, því allt sem þeir sögðu hefur nú komið á daginn. Ef við hefðum fylgt þeirra sýn á málin værum við ekki í þeim sporum sem við erum í í dag. En fjórflokkurinn hefur aldrei þolað ný framboð, því þau eru ógn við klíkurnar og auðvaldið sem stjórnar okkur hér. Svei ykkur bara ykkar tími er að líða og hann kemur vonandi aldrei aftur, þegar fólk áttar sig á því hve það hefur verið miklir sauðir að trúa fólki eins og Snæfelling hér,sem sennilega er útgerðarmaður eða sjalli eða auðvitað bæði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.1.2011 kl. 15:45
Snæfellingur, það hefði svo sannarlega mátt vera betri mæting á fundinn í Grundarfirði en ég held að það hafi ekki verið nema 9 manns. Það er nú reyndar svo að það hefur verið haft samband við í kjölfar fundarins á Grundarfirði frá einum sem missti af fundinum og óskaði eftir að fá sendar glærurnar sem við Guðjón sýndum en þær vöktu athygli.
Sigurjón Þórðarson, 15.1.2011 kl. 16:10
Því miður komu inn í frjálslyndaflokkinn aðilar sem nánast gengu að honum dauðum. Bæði með innbyrðis deilum sem að miklu leyti fóru fram í blöðum og öðrum fjölmiðlum, sem og vafasömum hugmyndum og skoðunum.
Þeir aðilar (meðal annars fyrrv þingmenn og flokkaflakkarar) eru farnir úr flokknum og skildu eftir sig rjúkandi rústir.
Gott fólk hefur tekið við og er að reyna að endurbyggja þennan annars ágæta flokk sem Frjálslyndiflokkurinn svo sannarlega er.
Óska þér góðs gengis í því Sigurjón, Helga of fleirri.
Einar (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 16:19
Svo þykist þið hafa efni á að rífa kjaft engin hlustar á ykkur.
Snæfellingur (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 16:21
Snæfellingur:
Hvað þykist þú vita um það hver hlustar á hvern og hvenær ?
Mér þykir þú heldur betur vera með puttann á púlsi þjóðarinnar, að geta fullyrt um hvaða fólk hlustar ekki á frjálslynda flokkinn.
Um hvað ertu að tala maður ?????
Er ekki annars þessi færsla um allt aðra hluti og verið í henni að fjalla um VG og meðal annars fund þeirra úti á landi þar sem 9 manns mættu?
Hvað tengist sá hlutur Frjálslyndaflokknum?
Undan hvaða steini komst þú? viltu ekki skríða undir hann aftur og vera til friðs.
Einar (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 16:29
Einar kannski hefur þessum glaðlynda Snæfellingi fundist heldur taktlaust af formanni vorum að hnýta í VG þegar hann var sjálfur búinn að fara erindisleysu í aðrar sveitir. Það er alveg sjónarmið. Annars er töluverður munur á hvort verið er að tala um fund hjá flokki sem varla er mælanlegur í könnunum eða flokk sem heldur um stjórnartaumana á þjóðarskútunni. Ég er nú sammála því að Steingrímur J var heldur seinheppinn með meðreiðarsveina. Stundum vilja menn bara hafa með sér já-menn og þetta er líklega ein birtingarmyndin af því. Þær eru ýmiskonar, kveðja og megi nýtt ár færa Frjálslynda flokknum ný tækifæri og nýja sigra. kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 15.1.2011 kl. 17:59
Mikið til í þessu Kolbrún en hér er verið að fjalla um VG og þessa ferð og einhvernvegin finnst manni það eðlilegt að Sigurjón geti haft sínar einkaskoðanir á því máli. Þetta er hans prívat bloggsíða sem hann hafði löngu áður en hann varð formaður FF, annað ef þessi færsla væri á heimasíðu Frjálslyndaflokksins.
þannig lít ég á þetta allavega.
Einar (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 19:42
Einar. Nú er ég ekki alveg að skilja hvað það kemur málinu við hvort þetta er hans einkasíða eða ekki. Það er nú ekki eins og menn séu að fara daglega á síða FF. Menn verða líklega að taka því þegar kemur mótsvar við pólitískum pistlum. Það er nú ekki eins og Snæfellingur hafi verið með persónumeiðandi ummæli.
Ég ætti kannski að draga þessar frómu óskir mínar til flokksins til baka og setja þær á heimsíðuna, eða hvað finnst þér ? Kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 15.1.2011 kl. 19:57
Mér datt bara í hug að spurja um fundinn á Grundarfirði þegar ég las þennan pistil. Ég var ekki búinn að frétta neitt. Hann var auglýstur með frétt á skessuhornsvefnum og maður bjóst við að fleiri myndu mæta í þessu mikla sjávarplássi ef boðskapur firrverandi þingmanna, núverandi og fyrrverandi formanns Frjálslynda sem er líka aðstoðarmaður Jóns Bjarna væri svona mikilvægur. Virkjum Grundafjörð var yfirskriftin. Bara níu manns er fáránlega lélegt. kannski "enda takmarkaður áhugi sveitunga minna á að hitta kvalara sína".
Snæfellingur (IP-tala skráð) 15.1.2011 kl. 20:19
Nafnleysingjar einir mæta hér til að þræta við þig, Sigurjón.
Sennilega gungur í höfuðstöðvum VG-svikaforystunnar.
Jón Valur Jensson, 15.1.2011 kl. 21:06
Sælt verið fólkið finnst ykkur eitthvað undralegt við það að koma saman og taka á móti þingheim þann 17.01 ef svo er þá veit ég ekki hvar hinir sömu hafa verið undanfarin ár?
Sigurður Haraldsson, 15.1.2011 kl. 21:34
Ég tek undir með þér Sigurjón að Steingrímur hefði sýnt mikinn höfðingjabrag með því að þiggja nærveru Ásmundar Einars. En þá líka fyrst og fremst sökum þess að Ásmundur Einar er svo sannarlega höfðinglegur fulltrúi, ekki bara yngri kynslóða heldur og þeirra sem gegn ESB aðild Íslands standa. VG er enn ein sönnun þess að flokki fer ekki vel að troða sér heilum og óskiptum undir hælnum á einum manni. Já-Sveina hjörðin eru skoðanalausir bræður ómegðar og aumingjaskaps sem hjarðeðli þeirra og stóla-losti best ber vitni.
Ásmundur Einar er glöggur maður og hefur ríkari tilfinningu fyrir þörfum þjóðar sinnar í litla fingrinum, heldur en Steingrímur hefur í öllum skrokknum.
Ég mæli með því við kokhraustan Snæfelling að sýna dug sinn og sannfæringu, með því að koma fram undir nafn. Ég trúi því illa að svona raddmikill ritari stórra orða vilji skríða um í skugganum eins og vesæll kotkarl...og þó maður er svo sem farinn að trúa ýmsu...full mörgu, því miður.
Haraldur Baldursson, 16.1.2011 kl. 18:52
Já og svo rétt til viðbótar mæli ég eindregið með því að enskumælandi blogglesarar leggi það á sig að lesa óskipta orðræðu Paul Krugman um ESB og Evruna :
http://www.nytimes.com/2011/01/16/magazine/16Europe-t.html?_r=4&ref=homepage&src=me&pagewanted=all
Það má líka glögglega lesa í greininni harða gangrýni á varðveislu fjármuna á kostnað launþega...sem sagt gagnrýni á skemmtileg fyrirbæri eins og verðtrygginguna.
Haraldur Baldursson, 16.1.2011 kl. 18:55
Sigurjón hefurðu einhversstaðar hjá þér greinina, þar sem fulltrúar ESB tala um að 300.000 manns hafi ekkert að gera með allan þennan kvóta og landhelgi sem við höfum. Mig vantar það sárlega í grein sem ég ætla að skrifa. Get ekki fundið hana aftur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.1.2011 kl. 19:02
Það væri mjög forvitnilegt að sjá þá grein, Ásthildur og Sigurjón.
Jón Valur Jensson, 16.1.2011 kl. 19:15
Heill og sæll Sigurjón - og þið önnur, gestir hans !
Haraldur Baldursson !
Í hvaða Baðmullar veröld; hefir þú alið manninn, ágæti drengur ?
Ásmundur Einar Daðason; er af sama grútar meiði - og þau Lilja Mósesdóttir / Atli Gíslason og hinn óborganlegi frændi minn, af Stefánunga kyni (úr Leirársveit, vestur), lyga- og klækja Mörðurinn Ögmundur Jónasson, hafir þú ekki uppfræddur verið, fram til þessa, ágæti drengur.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 22:13
Óskar Helgi, er ekki um að gera að reyna að berja kjark í þau Ásmund og Lilju til góðra verka.
Kolbrún, ég lít nú alls ekki svo á að fundurinn í Grundarfirði hafi verið erindisleysa en það er nú þannig í þessum bransa að góður fundur getur skilað miklu þó svo fundarmenn séu ekki ýkja margir.
Ég stefni á að halda fund utar á Snæfellsnesinu á næstu vikum og vonast svo sannarlega til þess að dyggur áhugamaður um Frjálslynda flokkinn sem kallar sig Snæfelling sjá sér fært að mæta og skiptast á skoðunum við formann Frjálslynda flokksins sem er reyndar kominn af "vondu fólki".
Ásthildur sendu mér endilega greinina en við Guðjón stefnum á fund á Ísafirði þann 12. feb nk.
Sigurjón Þórðarson, 16.1.2011 kl. 23:07
Ásthildur, ekki veit ég hvort krækja þessi :
http://www.delisl.ec.europa.eu/seminar/Reformed_EU_CFP.htm
vísi á rétta grein...en fagurgalinner mikill...
Haraldur Baldursson, 17.1.2011 kl. 22:32
Þakka þér fyrir Haraldur jú ég hugsa að þetta sé enmitt bréfið sem fréttin var unnin úr:
The Icelandic example counts, as Iceland is a major power in fisheries. However, as a country of 300,000 inhabitants, which controls large swaths of arguably the best fishing waters in the world, Iceland is also in an enviable position. I think one can say in all fairness that the task for the EU is of a different order than that of Iceland. Fisheries management on the level of the EU has to cope with framework conditions which seem rather more complex. The EU is very densely populated - half a billion people - with relatively limited fishing waters under much strain. EU fishing policy in 2007 means addressing the needs and specificities of 22 coastal states, bordering four seas and one ocean, from small-scale traditional fishermen to an industrial high seas fleet which is traditionally active around the globe, from fishing on distinct migratory species in the North to the intrinsically mixed fishery on pelagics in the Mediterranean. Giving this policy a new orientation cannot be done overnight. It requires a multi-annual effort and establishing ownership of specific tailor-made solutions for individual regions and fisheries.
Sennilega er fréttinn unninn upp úr þessu bréfi. Þó það sé ekki sagt beint þá sést að hugsunin er til staðar. Mér hefur nefnilega verið sagt að yfirstjórn ESB sé búin að reikna út stærð allra Evrópulanda og fólksfjöldan í hverju landi, með það langtíma markmið að flytja fólk milli staða, þ.e. flytja fólk frá þéttbýlustu svæðunum til þeirra sem færri búa. Við erum inn í þessum reikningskúnstum. Og stöndum illa að vígi því það gæti farið svo ef allt fer á versta veg að þeim dytti í hug að flytja svona 300.000 manns hingað til að losa þéttbýlustu svæðin við kraðak. Og ég hugsa nú bara hvaða þjóðflokkur yrði þar fyrir valinu? Þjóð sem enginn vill hafa og bæði frakkar ítalir og fleiri eru að flytja nauðflutningum út fyrir sín landamæri? Reikni nú hver fyrir sig.
Málið er að þessi hugsunarháttur kemur einmitt fram í þessu bréfi. Í sambandi við fiskinn, hvenær hugsa þeir að 300.000 manns hafi ekkert að gera með allt þetta vatn, allan þennan jarðvarma og svo framvegis. Það eru engin flón við völd í Evrópusambandinu.
Það erum við sem erum skammsýn flón að halda að hér sé um einhverskonar góðu jólasveinana að ræða sem ætla að bjarga okkur. Þetta eru blákaldar staðreyndir sem blasa við að mínu mati. Þessu þurfum við að berjast á móti.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.1.2011 kl. 07:43
Einhverra hluta vegna finn ég ekki fréttina sem er unninn upp úr þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.1.2011 kl. 07:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.