4.1.2011 | 00:37
Hvers vegna sitja þessir menn ekki inni?
Á síðasta fundi sínum "lánaði" lánanefnd Kaupþings fjárupphæð sem svarar til verðmæti alls útflutnings Íslands á einu ári og er hún svipuð og áætlað var að "glæsilegi" Icesvesamningur Svavars Gestssonar kostaði þjóðina. Rússinn sem lánanefndin treysti fyrir 270 milljörðum er vægast sagt vafasamur en upphæðin sem hann fékk er talsvert hærri en útflutningsverðmæti alls sjávarfangs Íslands á síðasta ári.
Það er nokkuð ljóst að verið var að tæma Kaupþingsbanka rétt fyrir lokun.
Fyrir nokkrum árum kom upp eitt stærsta fjársvikamál í sögunni þegar ungir athafnamenn drógu sér liðlega 200 milljónir úr sjóðum Símans. Ekkert hik var á réttarvörslukerfinu að skella strákunum í gæsluvarðhald og dæma þá í nokkurra ára fangelsi.
Þegar við blasir að mokað hefur verið út úr Kaupþingsbanka upphæðum rétt fyrir hrun sem eru 2 þúsund sinnum hærri en í fyrrgreindu Símamáli er almenningur skilinn eftir með þá áleitnu spurningu hvers vegna borgararnir séu ekki jafnir fyrir lögunum og hvað valdi?
450 milljarða lán á síðasta fundinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:11 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 12
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 1019349
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ætli það sé ekki svipað og með morðingjana;
"Kill one and be a murderer, kill a million and it's a statistic."
Dóri Stóri (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 01:23
Kaupþing, seðlabankinn og stjórnendur þeirra hljóta að skoðast sem grunaðir glæpamenn hjá sérstökum saksóknara? Eða hvað? Eru sumir jafnari en aðrir þegar kemur að ákærum?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.1.2011 kl. 01:44
að yfirmenn Kaupþings ( já og hinna bankana) skuli ekki sitja inni 2 árum eftir hrun gerir þessa frétt bara að enn einni fréttinni sem engu skilar..
Á íslandi mun ekkert breytast og þessi andlit sem sjást á myndum stjórnarfunad bankanna á þessum árum fyrir hrun munu innan skamms vera aftur kominn í góðar feitar stöður innan bankakerfisins á íslandi..
Aumingjaþjóðfélag.
Óskar Þorkelsson, 4.1.2011 kl. 05:19
bara svona til gamans, þessi upphæð dygði til að borga upp ástarbréfatap Seðlabankans (300 milljarðar) og svo hlutabréfatap almennings í bönkunum (150 milljarðar). Svo fer þetta létt með að leiðrétta stökkbreyttu lán heimilanna, svona bara til gamans! Nei það er auðvitað betra að henda þessu í ruglaða ræningja í útlöndum, þetta voru sannir snillingar í bönkunum.
brjánn (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 06:23
Það er vegna þess að alþingismenn hafa búið til réttarkerfi þar sem mannréttindi sakborninga eru miklu mun betri heldur en mannréttindi brotaþola. Varst þú ekki á Alþingi?
Réttarkerfið og tækifæri lögreglu og saksóknara til upptöku peninga, og annarra úrræða eru verulegum takmörkunum háð vegna þess að fjármagnseigendur hafa átt alla sína menn á Alþingi alla sína hunds og kattartíð.
Fyrir utan það að þá var í símamálinu um hreinan fjárdrátt að ræða en í Kaupþingi var staðið að lánveitingum af lánanefnd stjórnar Bankans. Það þýðir ekki að býsnast og bera saman banana og kartöflur.
Grímur (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 07:22
Þetta kemur allt fram í rannsóknarskýrslunni sem kom út í apríl í fyrra. Eru menn núna fyrst að fatta þ.e. fjölmiðlar og yfirvöld? Líklega eru þessar upplýsingar of svakalegar til að menn hafi melt þær á réttan hátt.
Hinir bankarnir voru ekkert skárri, bara örlítið lægri upphæðir.
Kveðja frá Akureyri
Arinbjörn Kúld, 4.1.2011 kl. 10:05
Mér sýnist ekki vera vanþörf á að minna fólk á óskapnaðinn.
Sigurjón Þórðarson, 4.1.2011 kl. 10:22
Það er sannarlega rétt Sigurjón. Ætli fólk svona almennt sé búið að fatta hve alvarleg tíðindi skýrslan er?
Hvað finnst þér?
KV, ari
Arinbjörn Kúld, 4.1.2011 kl. 10:40
Einmitt það sem ég hugsaði Sigurjón við lestur þessarar fréttar.
Hvernig getur það verið að þessir menn gangi lausir og séu í bissness eins og ekkert hafi í skorist.
Ótrúlegt.
ThoR-E, 4.1.2011 kl. 11:55
Sigurjón,auðvitað hefði átt að taka þessa lánanefnd og bankastjóranna alla í gæsluvarðhald á meðan störf þeirra voru rannsökuð,sleppa þeim síðan lausum með tryggingar uppá einhverja milljónir króna,það ætti einnig við hina bankanna .Vafalítið hefði losnað um tungutak þeirra og þumbaraskap hefðu þeir fengið að dúsa í gæsluvarðhaldi einhverja mánuði.Réttarríkið hér virðist vanmáttugt til að taka á þessum málum,ef til vill vegna stjórnmálaflokkanna og tengsla þeirra við fjármálageirann. Það er stór brotalöm í réttarkerfinu og ekkert virðist vera gert að reyna að laga það. Ef einhver stelur kjötlæri út í búð er sá ákærður og saksóttur ef stolið er hundruðum milljóna í bankakerfinu og þjóðin sett á vonarvöl er ekkert gert. það hlýtur eitthvað vera að í kerfinu sem er sök þeirra er kerfið skapaði.
Sigurgeir Árnason. (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 13:18
Bíðið nú aðeins, er þetta nokkuð ólöglegt ???
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 4.1.2011 kl. 16:17
Jú Þorsteinn, þeta var ólöglegt. Samkvæmt rannsóknarskýrslunni voru þessar lánveitingar brot á lögum og reglum um stórar áhættuskuldbindingar og lána til tengdra aðila.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 4.1.2011 kl. 18:15
Það hlýtur að vera hlutverk Seðlabankans og fjármálaeftirlitsins að fylgjast með að reglum og lögum í þessum málaflokki sé framfylgt, hafi stjórnendur þar brugðist eru þeir þá ekki sökudólgarnir.Ef til vill hafa pólitískir hagsmunir spillt eftirlitinu,menn geta ekki endalaust komist upp með að firra sig ábyrgð.
Sigurgeir Árnason. (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 18:54
Ef þetta er ólöglegt Arinbjörn, hversvegna hefur þá enginn ákært og hvaða lög eða lagagreinar voru brotnar??
Er verið að bíða eftir að mál fyrnist eða hvað tefur??
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 4.1.2011 kl. 21:52
Þorsteinn Valur, lögin sem þessir menn brutu eru: Lög um almenningshlutafélög, greinar um lánveitingar og fyrirgreiðslu til eigenda og stjórnenda, greinar um upplýsingar til allmennra hluthafa og framsetningu þeirra og áreiðanleika.
Lög um fjármálafyrirtæki, greinar um áhættuskuldindingar til tengdra aðila og skilgreiningar á þeim og fleiri greinar.
Lög um verðbréfasjóði, greinar um aðskilnað frá móðurfélagi, greinar um áhættuskuldbindingar, ábyrgðir, kynningu og skilgreiningu á verðbréfasjóðum og fleiri greinar.
Almenn hegningalög, greinar um umboðssvik, fjársvik, fjárdrátt, greinar um landráð í sömu lögum enda gríðarlegir almannahagsmunir í húfi.
Af hverju ekki sé búið að ákæra get ég ekki svarað. Eva Joly sagði að þetta tæki langan tíma enda málin stór og umfangsmikil og sérstakur saksóknari er ekki búin að fullmanna sitt embætti. Sönnunarbyrgði hans er gríðarleg þótt brotin blasi við. Hann verður að svara spurningunni, ég get ekki annað en spekúlerað og það er varla skrifanna virði.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 5.1.2011 kl. 10:23
Það er semsagt verið að bíða eftir fyrningum brota vegna undirmönnunar í dómskerfi og biðlista í afplánun.
Annars er það nú svo að enginn er sekur fyrr en sekt er sönnuð og að ákæra án sönnunar getur breytt kæranda í sakamann.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 5.1.2011 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.