27.12.2010 | 23:04
Mun Róbert Marshall axla pólitíska ábyrgð?
Róbert Marshall var ein helsta sprautan á bak við að setja skattfé landsmanna í Landeyjarhöfn án mikils né vandaðs undirbúnings. Var það gert þrátt fyrir varnaðarorð fjölmargra s.s. Grétars Mar Jónssonar fyrrverandi þingmanns Frjálslynda flokksins og reynds skipstjóra. Róbert Marshall var formaður stýrihóps um hönnun hafnarinnar sem ber ábyrgð á þeim dýru mistökum sem gerð hafa verið. Ekki vafðist það fyrir Róberti að skreyta sig persónulega í aðdraganda kosninga 2009 með því að hann bæri ábyrgð á verkinu ásamt Elliða Vignissyni.
Núna þegar ljóst er að er höfnin er að fyllast enn og aftur af sandi og ekki er lengur hægt að kenna um eldgosinu í Eyjafjallajökli, þá tekur Róbert upp á því að vindhanast út í núverandi samgönguráðherra, með þeim orðum að það skorti pólitíska forystu.
Væri Róberti ekki nær að íhuga hvort að það standi honum ekki nær að axla pólitíska ábyrgð á klúðrinu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 239
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 213
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Róbert greyinu eru svo mislagðar hendur að erfitt er að ímynda sér að hann fengi vinnu annars staðar en á Alþingi Og eins og sannur Eyjamaður þá kann hann ekki að skammast sín hvað þá að axla ábyrgð...
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 27.12.2010 kl. 23:23
Gleymið nú ekki Árna Johnsen sem fyrstur manna þakkaði sér þessi ósköp, ég sé eftir hverri krónu sem var hent í þetta misheppnaða klúður.
Skarfurinn, 28.12.2010 kl. 07:01
Svanur Gísli Þorkelsson, 28.12.2010 kl. 10:37
Róbert missti síðustu vinnu því hann vissi ekki hvað klukkan var. Missir hann þessa því hann veit ekki hvernig veðrið er?
Þorsteinn Siglaugsson, 28.12.2010 kl. 11:06
Menn eru greinilega villigötum í þessari umræðu sennilega vegna fráleits fréttaflutnings sem þeir éta hráan. Höfnin er fín og vel útfærð en ekki fullkomin frekar en önnur mannanaverk. Þetta eru eingöngu verkefni sem þarf að leysa. Byrjunnar örðuleikar eru þekktir í byltingarkenndum samgöngum. Fáir tala um sanddælingar annara hafna hér á landi eins og að þetta sé einhvert einsdæmi. Þetta er enn sem komið gríðaleg samgöngubót fyrir okkur Eyjamenn sem við fyrir löngu höfum greitt fyrir í ríkiskassann.
Óskar Sigurðsson, 28.12.2010 kl. 13:36
Minn kæri Sigurjón, hafa samfylkingarmenn einhveratímann verið annað en hentifánapólitíkusar ??
Þú skalt ekki búast við neinu úr þessari átt, ekki neinu heiðarlegu á ég við.
Fólk sem kýs samfylkinguna hlýtur að falla undir eftirfarandi þrjá flokka/einkenni.
1. það er tengt frambjóðendum
2. Hatur þeirra á xD fær það til að styðja flokkinn.(það er annað í boði)
3. það er illa upplýst eða illa gefið.
Ég er ekki xD maður, en samfylkingin er það óhrein að það liggur við að kalla þurfi á almannavarnir...
runar (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 15:22
Jæja Sigurjón minn.
Tíðkast nú hin breiðu spjótin. Þú og fleiri þyrftuð nú aðeins að kynna ykkur aðstæður áður en þið farið að gapa. Staðeyndin er sú að þeir Eyjamenn sem börðust hvað harðast á móti Landeyjahöfn og fundu henni allt til foráttu, eru nú farnir að kvíða fyrir að ferðast til Þorlákshafnar ef Bakkafjara er ófær. Landeyjahöfn er verkefni sem er ekki búið og menn þurfa þor og þolinmæði gagnvart allkonar lýðskrumi frá þér og þínum líkum. Láttu okkur sem notum höfnina um að dæma, það erum alltaf á endanum við Eyjamenn sem stöndum uppi með krógann. Við gefumst ekki upp eins og sprungnar blöðrur og förum í skotgrafahernað þegar á móti blæs. Við krefjumst samgöngubóta og eigum inni fyrir því. Landeyjahöfn er snilld sem verður ennþá meiri snilld þegar hún er tilbúin.
Valmundur Valmundsson, 28.12.2010 kl. 21:37
Valmundur, ekki eru það mín orð eða annarra sem hafa fyllt Landeyjahöfn hvað eftir annað af sandi.
Nú segir Valmundur að Landeyjahöfn sé ekki tilbúin - Mér og öðrum til fróðleiks þá væri gott að fá það fram hvaða verk standa út af og á eftir að ljúka?
Sigurjón Þórðarson, 28.12.2010 kl. 22:05
Ja hérna kallinn minn.
Það er málið að þegar menn eru ekki á staðnum þá þverr vikuna mjög. Ef þú skoðar nú sögu þorlákshafnar eða Hornafjarðaróss, þá kæmist þú líklega að þeirri niðurstöðu að hönnun góðrar hafnar líkur seint. Hafnir eru nefnilega þeirrar náttúru að það þarf að dýpka þær og bregðast við utanað komandi aðstæðum hverju sinni. Svo til að fyrirbyggja allan misskilning þá fyllist Landeyjahöfn ekki af sandi, heldur myndast sandrif fyrir utan höfnina sem truflar siglingar þangað. Segi enn og aftur að Landeyjahöfn er stórkostleg samgöngubót fyrir Vestmannaeyjar. Tala nú ekki um þegar fræðingarnir hafa girt fyrir það sem nú er að. Og ef þú vilt ekki samgleðjast okkur með þennan áfanga í samgömgumálum okkar verður svo að vera, minn kæri Sigurjón. Þitt er valið.
Valmundur Valmundsson, 29.12.2010 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.