Leita í fréttum mbl.is

Spákaupmennska "Norrćnu velferđarstjórnarinnar"

Steingrímur J. Sigfússon snarađi á fimmta tug milljarđa króna lánveitingu til fjármálafyrirtćkjanna Saga Capital og VBS  í upphafi valdaferils síns sem fjármálaráđherra.  Lániđ var sannkallađ vildarlán međ 2% vöxtum á sama tíma og bestu lán til almennings voru ţrefalt dýrari.

Spákaupmennska Steingríms J. og Samfylkingarinnar hefur ekki reynst ábatasöm fyrir ríkissjóđ en áđurnefnt VBS fór fyrir nokkru í ţrot og stjórnendur Sögu virđast vera flćktir í misferli sem gćti reynst fjármálafyrirtćkinu afdrifaríkt. Sama má segja um 12 milljarđa króna reddingar ríkisstjórnarinnar til Sjóvár en ţví miđur lítur út fyrir ađ talsvert ađ umrćddum fjármunum tapist.

Ţó svo ađ ríkisstjórninni hafi ekki tekist vel upp í milljarđa braski sínu til ađ blása lífi í fjármálafyrirtćkin ţá er ekki annađ hćgt en ađ játa ađ stjórninni hefur tekist ađdáunar vel viđ ađ komast hjá ţví ađ útskýra bralliđ fyrir almenningi.


mbl.is Verđur áfram forstjóri Sögu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Mestu mistökin voru gerđ á fyrstu mánuđunum. Katrín ákvađ ađ eyđa 30 milljörđum í Hörpuna og ţar fyrir utan 2 milljörđum á ári í rekstur allt í bođi skattborgaranna. Svo var ţađ 15 milljarđar til ađ redda Sjóvá. Icesave samningur Svavars. Svo láta menn eins og ţessi stjórn sé ađ taka til og moka flór!! Alla vegana er ţetta liđ ekki ađ stjórna međ hagsmuni almennings ađ leiđarljósi frekar en fyrri stjórnir. Fjórflokkurinn hefur veriđ veginn og léttvćgur fundinn

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.11.2010 kl. 18:02

2 Smámynd: Sigurjón  Benediktsson

Ţakka ţér kćrlega fyrir ţessa góđu áminningu - ţjóđ sem hefur ekki einu sinni gullfiskaminni verđur ađ fá ađ heyra hvernig er í pottinn búiđ,  -reglulega. Hvernig vćri ađ taka saman kostnađinn af ţessari "eitthvađ annađ" pólítík og leyfa okkur ađ svitna.

Sigurjón Benediktsson, 20.11.2010 kl. 09:35

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Harpan er hneyksli http://sigurjonth.blog.is/blog/sigurjonth/entry/818357/

Sigurjón, Steingrímur er varasamur - búinn ađ keyra ţjóđélagiđ á kaf međ háum vöxtum, áframhaldandi bankaspillingu og dekri viđ erlenda kröfuhafa. Ekki er hann til viđtals um ađ auka veiđar - hann hugsar í gömlu kerfunum sem hafa fyrir löngu gengiđ sér til húđar.

Sigurjón Ţórđarson, 20.11.2010 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband