Leita í fréttum mbl.is

Skođum naflann á rćđukóngi Alţingis Pétri Blöndal

Pétur Blöndal er mjög reiđur út í lántakendur fyrir ţađ ađ vilja ekki og geta ekki borgađ  möglunarlaust af stökkbreyttum lánum. Ţingmađur Sjálfstćđisflokksins hefur sagt eins og frćgt er orđiđ ađ lántakendur horfđu einungis á naflann á sér. Eflaust má sjá Pétur Blöndal í varnarlínu  fyrir AGS og Seđlabankann, ásamt félögum sínum Merđi Árnasyni og Gylfa Magnússyni, ţegar lántakendur mótmćla ólöglegum tilmćlum Más Guđmundssonar. 

Pétur Blöndal, rćđukóngur Alţingis til ţriggja síđustu ţinga, flutti fjölmargar misgáfulegar og langar rćđur á síđasta ţingi. Ekki er úr vegi ađ fara yfir ţađ sem Pétur sagđi um löng rćđuhöld fyrir ţremur árum:

Ég tel ađ menn eigi ađ geta meitlađ hugsanir sínar ţvílíkt í orđ ađ ţeir komi ţeim frá sér á 15 mínútum í hćsta lagi og ef ţeim tekst ţađ ekki geta ţeir komiđ aftur í rćđustól eins og ţessi tillaga gerir ráđ fyrir og ég bind miklar vonir viđ.

 Og svo hélt  hann áfram:

En ţađ sem gerđist hér einu sinni var ađ minni hlutinn á Alţingi beitti meiri hlutann ofbeldi, hann beitti hreinlega ofbeldi međ ţví ađ tala út í eitt um eitthvert ákveđiđ mál til ţess ađ fresta einhverju öđru máli og tókst ţađ furđuoft. Ég ćtla ađ vona ađ menn hćtti slíku og ţađ lýđrćđi fái ađ ríkja inni á Alţingi ađ ţeir ţingmenn eđa sá meiri hluti sem ţjóđin hefur kjöriđ og kosiđ yfir sig fái ađ ráđa međ eđlilegum hćtti á Alţingi en ţurfi ekki ađ hlusta á einhverjar óskaplegar umrćđur međ ţví markmiđi ađ ná ađ stöđva eitthvert mál.

Ég er viss um ađ ţađ geti veriđ gagnlegt fyrir Pétur Blöndal ađ skođa ađeins betur eigin nafla. Á ţađ ekki einungis viđ um hneykslun hans  á löngum rćđuhöldum heldur ekki síđur lofrćđur um fjármálakerfiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Ló á ţađ til ađ safnast í nafla. Almennileg naflaskođun verđur afar erfiđ ţegar hreinsunarstarfi er illa sinnt. Ótti Péturs Blöndals um hag sparifjáreigenda var ekki sérlega sýnilegur ţegar ţeim var bjargađ eftir 4 mínútna umhugsunartíma.
Vitanlega skipta fjármagnseigendur og fé ţeirra máli, en ţangađ til viđ hendum lagabókstafnum međ öllu út um gluggann, trúi ég ađ lántakendur geri ţađ líka. AGS tamdir fulltrúar á ţingi mćttu íhuga andartak ađ ţeirra skjóstćđingar er ţjóđin og hún er í sárum.
Ég skora á Pétur Blöndal ađ stíga eins og eitt ţrep niđur af stalli sínum og deila kjörum sínum međ ţjóđinni. Hetjuljóminn er varinn ađ dvína hressilega.

Haraldur Baldursson, 4.7.2010 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband