30.6.2010 | 11:50
Ólögleg tilmćli í ţágu fjármálafyrirtćkja
Ţađ er merkilegur fjandi ađ stjórnvöld sem sváfu á verđinum á međan bankarnir voru rćndir innanfrá og tóku stöđu gegn krónunni og almenningi skulu nú vakna til ţess ađ beina ólöglegum tilmćlum til fjármálafyrirtćkja. Fyrirtćkjanna sem hafa gengiđ hart fram í ađ innheimta ólögleg stökkbreytt lán. Ţađ er fróđlegt ađ fara stuttlega yfir yfirlýsingu stjórnavalda.
Fjármálaeftirlitiđ og Seđlabanki Íslands beina ţví eftirfarandi tilmćlum til fjármálafyrirtćkja:
1. Lánasamningar sem ađ mati viđkomandi fjármálafyrirtćkis innihalda óskuldbindandi gengistryggingarákvćđi sbr. framangreinda dóma Hćstaréttar verđi endurreiknađir. Í stađ gengistryggingar og erlends vaxtaviđmiđs skal miđa viđ vexti sem Seđlabanki Íslands ákveđur međ hliđsjón af lćgstu vöxtum á nýjum almennum óverđtryggđum útlánum eđa ef verđtrygging er valin lćgstu vöxtum á nýjum almennum verđtryggđum útlánum og beitt er ţegar óvissa ríkir um lánakjör sbr. 18. og 4. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verđtryggingu, nema ađilar semji um annađ.
Í ţágu almannahagsmuna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ţetta eru meiri helvítis fíflin, ég get ekki annađ sagt.
Ţórarinn Baldursson, 30.6.2010 kl. 12:19
Vćri ekki sanngjart ađ bankarnir létu tíund af hendi rakna til fátćkra?
Björn Jónasson (IP-tala skráđ) 30.6.2010 kl. 12:33
Bönkunum er skítsama um fátćka. Ţeir hugsa bara um ţá sem eiga nóg af peningum. Ađrir koma ţeim ekki viđ. Sama má líka segja um ţessa svokölluđu "FAR-vel ferđarstjórn, VG og SF.
Ef fólkiđ í landinu byrjar ekki BYLTINGU í dag, ţá erum viđ međsek í spillingunni.
Dexter Morgan, 30.6.2010 kl. 12:50
Ég held ađ fólk fari bráđum ađ láta í sér heyra fyrir alvöru.
Enn ćtlar ţessi ríkisstjórn ađ smíđa lög og reglugerđir eftir geđţótta.
Ţolinmćđi Alţingis virđast engin takmörk sett. Hverjir kusu eiginlega ţessar druslur?
Árni Gunnarsson, 30.6.2010 kl. 13:04
Algerlega rétt hjá ţér!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 30.6.2010 kl. 13:48
Sćll Sigurjón,
góđ fćrsla. Ég er svartsýnn á landann ađ hann fari ađ mótmćla ađ viti.
Gunnar Skúli Ármannsson, 30.6.2010 kl. 19:46
Ekki nóg međ, heldur jađra ađfarir ţeirra viđ landráđ, sbr Icesave undriskriftina ađ nóttu til. Löngu tími til kominn fyrir sjálfstćđa islendinga ađ flykkjast saman og standa saman ađ nýjum stjórnarháttum, sama hvar i flokki sem ţeir standa..
Björn Emilsson, 1.7.2010 kl. 02:27
Ţessi tilmćli innihalda ekki bara rangtúlkun á vaxtalögum og hvatningu til fjármálafyrirtćkja ađ brjóta lög sem vernda rétt neytenda, heldur er ţar líka beinlínis gert ráđ fyrir ađ dómar sem hćstiréttur hefur fellt verđi virtir ađ vettugi. Ţetta er stjórnarskrárbrot af hálfu framkvćmdavalds.
Í tilmćlum SÍ og FME segir: "međ hliđsjón af lćgstu vöxtum á nýjum almennum óverđtryggđum útlánum eđa ef verđtrygging er valin lćgstu vöxtum á nýjum almennum verđtryggđum útlánum"
Í dómi hérađdóms í máli NBI gegn Ţráni ehf. sem var stađfestur af hćstarétti segir hinsvegar: "miđa verđi viđ upphaflegan höfuđstól auk áfallinna vaxta, en ađ ekki sé heimilt ađ reikna annars konar verđtryggingu í stađ gengisviđmiđunar."
Guđmundur Ásgeirsson, 1.7.2010 kl. 12:18
Sćlir. Er ekki veriđ ađ beina ţessum tilmćlum tímabundiđ eđa ţar til úrskurđur kemur frá dómstólum um međferđ vaxtareiknings á ţessi lán, mest til ađ halda hjólunum gangandi? Eflaust eru lagaákvćđi sem segja til um hvađ hćgt er ađ gera. Ekki er ólíklegt ađ reynt verđi ađ koma í veg fyrir ađ hluti skuldara grćđi á formgalla í pappírum međan ađrir ţurfa ađ kyngja verđtryggingu sem er ótrúlegt rugl og arđrán. Ţessi lán, sem flest eru neyslulán, hćkkuđu neysluvísitöluna og ţar međ lánin ţeirra. Er ekki undarlegt ađ ţeir lögmenn sem berjast fyrir ógildingu ţessara viđmiđunarákvćđa tóku svona lán á sínum tíma? Var ţađ ekki lögbrot af ţeirra hálfu ţar sem ţeir vissu um ólögmćtiđ.
Ég held Árni minn ađ ţađ sé búiđ ađ gjaldfella mótmćli, ofnota fyrirgefninguna og misnota kosningarréttinn ţannig ađ ţađ er ekkert eftir nema ađ "lepja dauđann" fyrir ţá sem sáu skóginn glitra í góđćrinu og okkur hin líka kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 1.7.2010 kl. 22:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.