Leita í fréttum mbl.is

Ólögleg tilmćli í ţágu fjármálafyrirtćkja

Ţađ er merkilegur fjandi ađ stjórnvöld sem sváfu á verđinum á međan bankarnir voru rćndir innanfrá og tóku stöđu gegn krónunni og almenningi skulu nú vakna til ţess ađ beina ólöglegum tilmćlum til fjármálafyrirtćkja.  Fyrirtćkjanna sem hafa gengiđ hart fram í ađ innheimta ólögleg stökkbreytt lán. Ţađ er fróđlegt ađ fara stuttlega yfir yfirlýsingu stjórnavalda.

Fjármálaeftirlitiđ og Seđlabanki Íslands beina ţví eftirfarandi tilmćlum til fjármálafyrirtćkja:
 
1.       Lánasamningar sem ađ mati viđkomandi fjármálafyrirtćkis innihalda óskuldbindandi gengistryggingarákvćđi sbr. framangreinda dóma Hćstaréttar verđi endurreiknađir. Í stađ gengistryggingar og erlends vaxtaviđmiđs skal miđa viđ vexti sem Seđlabanki Íslands ákveđur međ hliđsjón af lćgstu vöxtum á nýjum almennum óverđtryggđum útlánum eđa ef verđtrygging er valin lćgstu vöxtum á nýjum almennum verđtryggđum útlánum og beitt er ţegar óvissa ríkir um lánakjör sbr. 18. og 4. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verđtryggingu, nema ađilar semji um annađ. 

18. gr. vaxtalaga, sem vísađ er til, kveđur á um skyldu kröfuhafa (lánveitanda) til endurgreiđslu til skuldara. 18. gr. vísar ekki til neinnar heimildar fyrir kröfuhafa. 
Međ ákvćđinu eiga sko skuldarar rétt skv. gengistryggingadómunum en ekki lánveitanda eins og snúiđ er út úr í tilmćlum um ólöglegt athćfi. 
Í tilmćlunum er einnig vísađ til 4. gr. vaxtalaga ađ ţví er varđar heimildir fjármálafyrirtćkja til ađ endurákvarđa vexti. Skilyrđi ţess ađ umrćddu ákvćđi verđi beitt er ađ vaxtaprósenta sé ekki tiltekin í lánasamningi. Ţegar af ţeirri ástćđu verđur ákvćđinu ekki beitt ţar sem öll húsnćđislán, sem og bílalán, kveđa nú ţegar á um tilteknar vaxtagreiđslur.
Međ ţessu athćfi eru stjórnvöld ađ hvetja til lögbrota og upplausnar samfélagsins.

 


mbl.is Í ţágu almannahagsmuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórarinn Baldursson

Ţetta eru meiri helvítis fíflin, ég get ekki annađ sagt.

Ţórarinn Baldursson, 30.6.2010 kl. 12:19

2 identicon

Vćri ekki sanngjart ađ bankarnir létu tíund af hendi rakna til fátćkra?

Björn Jónasson (IP-tala skráđ) 30.6.2010 kl. 12:33

3 Smámynd: Dexter Morgan

Bönkunum er skítsama um fátćka. Ţeir hugsa bara um ţá sem eiga nóg af peningum. Ađrir koma ţeim ekki viđ. Sama má líka segja um ţessa svokölluđu "FAR-vel ferđarstjórn, VG og SF.

Ef fólkiđ í landinu byrjar ekki BYLTINGU í dag, ţá erum viđ međsek í spillingunni.

Dexter Morgan, 30.6.2010 kl. 12:50

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég held ađ fólk fari bráđum ađ láta í sér heyra fyrir alvöru.

Enn ćtlar ţessi ríkisstjórn ađ smíđa lög og reglugerđir eftir geđţótta.

Ţolinmćđi Alţingis virđast engin takmörk sett. Hverjir kusu eiginlega ţessar druslur?

Árni Gunnarsson, 30.6.2010 kl. 13:04

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Algerlega rétt hjá ţér!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 30.6.2010 kl. 13:48

6 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Sigurjón,

góđ fćrsla. Ég er svartsýnn á landann ađ hann fari ađ mótmćla ađ viti.

Gunnar Skúli Ármannsson, 30.6.2010 kl. 19:46

7 Smámynd: Björn Emilsson

Ekki nóg međ, heldur jađra ađfarir ţeirra viđ landráđ, sbr Icesave undriskriftina ađ nóttu til. Löngu tími til kominn fyrir sjálfstćđa islendinga ađ flykkjast saman og standa saman ađ nýjum stjórnarháttum, sama hvar i flokki sem ţeir standa..

Björn Emilsson, 1.7.2010 kl. 02:27

8 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţessi tilmćli innihalda ekki bara rangtúlkun á vaxtalögum og hvatningu til fjármálafyrirtćkja ađ brjóta lög sem vernda rétt neytenda, heldur er ţar líka beinlínis gert ráđ fyrir ađ dómar sem hćstiréttur hefur fellt verđi virtir ađ vettugi. Ţetta er stjórnarskrárbrot af hálfu framkvćmdavalds.

Í tilmćlum SÍ og FME segir: "međ hliđsjón af lćgstu vöxtum á nýjum almennum óverđtryggđum útlánum eđa ef verđtrygging er valin lćgstu vöxtum á nýjum almennum verđtryggđum útlánum"

Í dómi hérađdóms í máli NBI gegn Ţráni ehf. sem var stađfestur af hćstarétti segir hinsvegar: "miđa verđi viđ upphaflegan höfuđstól auk áfallinna vaxta, en ađ ekki sé heimilt ađ reikna annars konar verđtryggingu í stađ gengisviđmiđunar."

Guđmundur Ásgeirsson, 1.7.2010 kl. 12:18

9 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćlir. Er ekki veriđ ađ beina ţessum tilmćlum tímabundiđ eđa ţar til úrskurđur kemur frá dómstólum um međferđ vaxtareiknings á ţessi lán, mest til ađ halda hjólunum gangandi? Eflaust eru lagaákvćđi sem segja til um hvađ hćgt er ađ gera. Ekki er ólíklegt ađ reynt verđi ađ koma í veg fyrir ađ hluti skuldara grćđi á formgalla í pappírum međan ađrir ţurfa ađ kyngja verđtryggingu sem er ótrúlegt rugl og arđrán. Ţessi lán, sem flest eru neyslulán, hćkkuđu neysluvísitöluna og ţar međ lánin ţeirra. Er ekki undarlegt ađ ţeir lögmenn sem berjast fyrir ógildingu ţessara viđmiđunarákvćđa tóku svona lán á sínum tíma? Var ţađ ekki lögbrot af ţeirra hálfu ţar sem ţeir vissu um ólögmćtiđ.

Ég held Árni minn ađ ţađ sé búiđ ađ gjaldfella mótmćli, ofnota fyrirgefninguna og misnota kosningarréttinn ţannig ađ ţađ er ekkert eftir nema ađ "lepja dauđann" fyrir ţá sem sáu skóginn glitra í góđćrinu  og okkur hin líka  kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 1.7.2010 kl. 22:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband