Leita í fréttum mbl.is

Stjórnvöld veittu fjármálafyrirtćkjum heimild til tuddaskapar og dólgslegrar innheimtu

Viđ hruniđ var tjón fjármagnseigenda ađ mestu tryggt á einni nóttu en skuldugur almenningur var látinn dingla hálfkćfđur í skuldasnöru. 

Umrćđunni var snúiđ algerlega á hvolf ţar sem almenningur sem skuldađi ólögleg gengistryggđ lán var settur í stöđu betlara sem ţurfti úrlausn sinna vandamála. Bankastjórarnir sem veittu lánin voru í hlutverki höfđingja sem gátu af rausnarskap sínum gefiđ eftir einhvern hluta lána.

Ţađ voru  höfđ ósvífin endaskipti á hlutunum, bankarnir sem enn hafa sömu kúlulánastjórnendur í forsvari lánuđu nytsömum sakleysingjum, veđjuđu síđan gegn íslensku krónunni og grófu undan virđi hennar og forsendum lánanna. Í siđuđu samfélagi hefđi almenningur ekki veriđ látinn hanga í snörunni heldur bankamennirnir.

Stjórnvöld gátu á sínum tíma leyst úr vanda gengistryggđra lána međ almennum hćtti í stađ ţess ađ vísa almenningi á dómstóla, til ađ verja sig fyrir tuddaskap fjármálafyrirtćkja.  Núna ţegar dómur Hćstaréttar liggur fyrir sem virđist stjórnvöldum ekki ađ skapi, ţá heyrist í ríkisstjórn Vg og S  ađ óásćttanlegt sé ađ fariđ verđi ađ dómnum og veita lántakendum vildarkjör en ţađ var í góđu lagi ađ beita sama fólk hörđu og dólgslegum innheimtuađgerđum.


mbl.is Efast um íslenska lögfrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Já Sigurjón, ţeir láta ekki ađ sér hćđa "félagshyggjuflokkarnir" !

Mann langar til ađ segja ljótt, en verđur ađ stilla sig!

Kristján H Theódórsson, 29.6.2010 kl. 11:25

2 Smámynd: Hafţór Baldvinsson

Sćll Sigurjón. Mig langar ađ spyrja ţig hvernig standi á ţví ađ Frjálslyndi flokkurinn sem hafđi ţađ stefnumál ađ afnema verđtryggingu skuli ekki hafa áttađ sig á ţessum galla í međferđ gengistryggđra lána?

Ég hefđi haldiđ ađ flokkurinn hefđi lagt sig í líma viđ ađ kynna sér öll ţau lög sem snertu verđtryggingu hvort sem hún var vísitölubundin eđa gengisbundin.

Hafţór Baldvinsson, 29.6.2010 kl. 13:35

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Kristján, ţađ er erfitt ađ átta sig á ţví hvađ ţessar deildir Vg og S sem kenna sig viđ félagshyggju ćtla ađ bera nćst á borđ fyrir kjósendur.

Hafţór, ţađ er rétt ađ viđ í Frjálslynda flokknum vorum framsýn um hvert verđtryggingin og skuldsetning ţjóđarbúsins myndi leiđa en okkur yfirsást vissulega ţađ sem vissulega hefđi átt ađ vera augljóst ţ.e. ólögmćti gengistryggđra lána. 

Sigurjón Ţórđarson, 29.6.2010 kl. 15:35

4 Smámynd: Hafţór Baldvinsson

Sigurjón. Gengistryggđ lán eru ekki ólögleg ef viđmiđiđ eru hlutabréfavísitölur og ţar held ég ađ fjármálastofnanir hafi flaskađ allverulega á ţeim mun og ţví ađ verđtryggja lán miđađ viđ gengi einstakra gjaldmiđla. Á ţví er allnokkur munur.

Já ţiđ börđust fyrir afnámi verđtryggingar og ţar er ég sannarlega í flokki međ ykkur ţótt ég sé ekki og vilji ekki vera í Flokknum. :)

Hafţór Baldvinsson, 30.6.2010 kl. 01:20

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Verđtrygging á skuldabréfi = afleiđusamningur ?

Höfđu fjármálafyrirtćkin starfsleyfi til afleiđuviđskipta? Ekki öll a.m.k.!

Guđmundur Ásgeirsson, 30.6.2010 kl. 15:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband