22.3.2010 | 18:53
Ályktun framkvæmdastjórnar Frjálslynda flokksins um Skötuselslögin
Frjálslyndi flokkurinn fagnar ný samþykktum breytingum á lögum um stjórn fiskveiða sem fela í sér heimild til aukinna veiða á skötusel. Breytingin felur í sér að það ríkir jafnræði við úthlutun aukinna veiðiheimilda.
Málið er lítið skref í rétta átt og hvetur Frjálslyndi flokkurinn sjávarútvegsráðherra til að stíga strax fleiri skref í sömu átt, með aðrar tegundir s.s. þorsk. Með því yrði veitt krafti og bjartsýni inn í íslenskt efnahagslíf.
Það er furðulegt en kom þó ekki á óvart að horfa upp á Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn gæta sérhagsmuna á kostnað almannahagsmuna.
Það er greinilegt að hvorki Sjálfstæðisflokkur né Framsóknarflokkur hafa nokkuð lært af hruninu.
Skötuselsfrumvarp að lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Hvernig í ósköpunum er hægt að fanga því að það eigi að fara að ofveiða þessa blessuðu fisktegund ?
Árni Sigurður Pétursson, 22.3.2010 kl. 19:12
kemur sér vel fyrir ritara flokksins að fá úthlutun sem fyrrum formaður flokksins sér um í ráðaneytinu.
Fannar frá Rifi, 22.3.2010 kl. 19:36
Hvers vegna er verið að mótmæla þessu- hver úrskurðar hvenær þessi nýbúi á fiskimiðunum er ofveiddur?
Það er engu líkara en sjálfskipaðir pólitískir talsmenn LÍÚ haldi að fiskur hafi ekki gengið á Íslandsmið fyrr en Hafró/LÍÚ fóru að álykta um auðlindina.
Allt frá upphafi byggðar og langt fram á tuttugustu öld veiddi þessi þjóð allt sem hún náði af þeim tegundum sem veiðarfæri og skip dugðu til.
Þá komu aflaár og jafnframt fiskleysisár. Allir vissu sem var að þarna réðu aðstæður í lífríkinu- góðar eða slæmar eftir atvikum.
Þá hagnaðist enginn á því að takmarka aflann því þá var enginn kvóti sem gekk kaupum og sölum; það var enginn búinn að finna upp aðferðina að takmarka aflaheimildir til að þrýsta leiguverði upp á við.
Heldurðu ekki að þú hafir bara misskilið eitthvað Árni Sigurður?
Árni Gunnarsson, 22.3.2010 kl. 19:41
Það er svolítið mikill munur á því að tala um getu skipa núna og áður fyrr.
og Skötuselur er engin nýbúi á fiskimiðum hér við land, honum var bara áður hent.
en það er nú einfaldlega þannig að veiðiráðgjöf hafró var skorin niður um 500 tonn núna á þessu fiskveiðiári.
Þá þykir mér helvíti furðulegt að fara að bæta við kvótann, og það engin smá bætin heldur.
Vilt þú semsagt meina að Hafró og Líu séu svona rosalega tengd félög.
vegna þess að ég veit ekki betur en að LÍÚ sé yfirleitt aldrei sammála ráðgjöf hafró.
einsog ég segi, burt séð frá (að mínu mati) vitleysunni með þessa blessaða fyrningarleið, þá sé ég ekki afhverju það er svona gott að bæta mikið við veiði á þessari tegund.
og já, það væri nú gaman að vita hvað leiga á þessu verður há.
Árni Sigurður Pétursson, 22.3.2010 kl. 20:06
Það er vel þess virði,að reyna þetta.Vissulega er það erfitt,fyrir LÍÚ að kyngja þessi.Enda telja þeir að þetta það,sem koma skal með aðrar tegundir.Bæði LÍÚ og Félag fiskvinnslueiganda hafa ekki sendt sína fulltrúa,til nefndar,sem vinnur að breytingu á fiskveiðilöggjöfunni,sem segir að þeir vilja engar breytingar.
Ég tel að sjávarútvegsráðherra eigi að skylda þá sem veiða eftir leiguformi hans,fara með allan skötusel á markað og leiguverð á seldum afla.Það gefur sjómönnum og grásleppukörlum möguleika að forðast frákast.
Með öðrum orðum,að engum er úthlutað leigukvóti,heldur koma þeir með skötuselinn að landi og greiði leiguverð eftir vigtuðum afla.
Ingvi Rúnar Einarsson, 22.3.2010 kl. 20:19
Þetta er glæsilegt hjá ráðherranum, vonandi heldur hann áfram á sömu braut. Nú geta menn sem fá skötusel óvænt í veiðafærin sín hætt að henda honum í sjóinn aftur, komið með hann í land án þess að vera sektaðir fyrir. Það er innibyrgt í þessu andskotans kerfi að gera menn, sem vinna við sjávarútveg að þjófum, lygurum, og svindlurum. það er löngu komin tími til að hætta þessari vitleysu.
Bjarni Kjartansson, 22.3.2010 kl. 20:30
Líu hættu í svokallaðri sáttanefnd um fiskveiðilöggjöfinni þar á meðal vegna þess að þetta frumvarp fór aldrei þangað inn.
það átti aldrei að leita sátta við líu um þetta mál, heldur var þetta (sem að er ein al stærsta breyting sem að hefur verið gerð á fiskveiðilöggjöfinni undanfarin ár) tekin meðfram nefndinni.
þið verðið bara að afsaka, en ég skil mjög vel að menn vilji ekki taka þátt í nefnd sem að mikilvægustu málefnin koma ekki nálægt.
annars er talað um 120 kr/kg í leigu á þessum kvóta.
og annað sem að mér þykir vægast sagt mjög furðulegt, er að þetta er að þennan kvóta má eingöngu veið á ákveðnum svæðum.
Árni Sigurður Pétursson, 22.3.2010 kl. 20:32
Þið ,,kvótaerfingjar" og aðrir velunnarar kvótaspillingarinnarog kvótaglæpanna: Þið getið sem best hætt að slíta ykkur út á frekjugrenjunum og vælinu út af kvótakerfinu. Þið sitjið uppi með gjörtapað tafl, enda er málstaður ykkar vondur. Það er mikil upphefð fyrir Jón Bjarnason, að hafa verið sjávarútvegsráðherra þegar hafist var handa af hálfu stjórnvalda að flytja núverandi kvótakerfi á sorphauga sögunnar.
Jóhannes Ragnarsson, 22.3.2010 kl. 21:01
ertu að tala um mig sem kvótaerfingja eða velunndana kvótaspillingarinnar ?
Nú er ég alls ekki kvótaerfingi.
Pabbi minn átti bát og seldi hann áður en kvótakerfið kom á, þannig að ekki telst ég vera kvótaerfingi.
velunnara kvótaspillingu, tjahh þú mátt orða það einsog þú vilt, ég vill að þessu kvótakerfi verið snarbreytt.
tekin veiðireynsla ca 3 - 5 ár aftur í tíman og það komi til með að vera kvóti þeirra skipa.
75 - 80 % veiðiskylda og einungis hægt að skipta restinni fyrir aðrar tegundir, semsagt ekki leigja það og hagnast á því.
ég er alfarið á móti því að rústa núverandi kerfi algerlega, það kemur aðeins til með að þýða gríðarleg gjaldþrot á núverandi útgerðum, og ég get ekki séð að fólk hafi verið of ánægt með það að skuldir þurfi að fella niður vegna þess að ekki er hægt að borga þær.
ég sé engan tilgang að taka kvóta af mönnum sem að eru að veiða hann og reka þá í gjaldþrot (með því að taka kvóta af mönnum og þar að leiðandi þeirra leið til þess að afla tekna þá hlýtur það að þýða greiðsluvandamál)
og já..
voðalega er alltaf rosalega gaman að sjá svona gríðarlega uppbyggileg og skemmtilega orðuð comment, þar sem að oftar en ekki þarf að uppnefna menn.
Árni Sigurður Pétursson, 22.3.2010 kl. 21:08
Fiskveiðistjórnun er eitt, úthlutun veiðiheimilda er annað, þótt þetta sé nátengt. Kristinn Pétursson og Jón Kristjánsson hafa gagnrýnt stjórnun fiskveiðanna harðlega og bent á að það er ekki svo einfalt að geyma óveiddan fisk í sjónum. Í Barentshafinu hafa Rússar (og að einhverju leyti Norðmenn) notað aðferðir, sem eru líkar því sem Jón Kristjánsson hefur ráðlagt. Árangurinn er stórkostlegur, þarna eykst afli bæði á loðnu og þorski alveg gríðarlega og stofnarnir í örum vexti. Hafró lemur hausum sínum við alla steina sem þau finna og harðneita að viðurkenna en aðrar aðferðir en þeirra hafi nokkurt gildi. Þegar búið er að ráða niðurlögum kvótakerfisins þarf að huga að fiskveiðistjórnunni sjálfri. Það benda flest rök til þess að Hafró noti kolrangar aðferðir við veiðistjórnunina.
Beitukóngur (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 21:18
Hættu þessu nöldri Árni Sigurður, þetta er flott frumvarp og liður í réttlæti, hver sem ávinningur þinn er í að mótmæla. Þjóðin á skilið að réttlætið sigri að lokum í mergsugun græðgissinna kvótakerfisins. Þar sem þeir hafa yfir veðsett eignir sem þjóðin á í raun og veru. Ég var sjómaður í 8 ár og mér blöskraði hvernig fisk var kastað vegna hagræingar eða smæðar, svo skipti hundruðum tonna á ári. Og þegar þetta kom upp af og til þá var þessu þverneytað av útgerð og skipstjórum. Ég horði uppá tugir þessara tonna á mínum ferli sem sjómaður og heyrði í samskiptum skipa á milli hvað aðrir gerðu. Þetta var fyrir 30 árum síðan, hvaða magn hefur þá farið í sjóinn síðan? Góð spurning það.
Ingolf (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 21:20
afhverju var verið að kasta fiski í sjóinn fyrir 30 árum síðan ?
ekki var kvótakerfið að stoppa menn þá.
Árni Sigurður Pétursson, 22.3.2010 kl. 21:26
Af hverju þarf endilega að hengja sömu tugguna við andstöðuna gegn uppstokkun fiskveiðistjórnunar?
Ég hef hvergi séð að talsmenn breytinganna séu með það að markmiði að setja allar útgerðir okkar í dag á hausinn. En alltaf er talað um þetta mál á þann hátt að það sé ilgangurinn.
Ég held hinsvegar að öllum sé það ljóst að sterkar og vel reknar útgerðir séu þjóðinni nauðsyn.
Alltof margir eru hinsvegar þessum atvinnurekstri til skammar.
Árni Gunnarsson, 22.3.2010 kl. 21:28
En já, það er nú ágætt ef að umræður (og það að mínu mati málefnalegar) teljist nú oðrið nöldur.
þetta með mergsugun græðgissinna kvótakerfisins einsog þú kemst svo skemmtilega að orði, hvað er það sem að hefur veirð að mergsjúga.
hvað hefur verið krabbamein þessa kerfis.
það er leiga og sala á aflamarki.
þetta er eitthvað sem að ég vill algerlega losna við, einsog ég bennti á hérna að ofan.
það er ekkert að þessu kerfi sem slíku, það er leigan og salan sem að þarf að losna við.
Árni Sigurður Pétursson, 22.3.2010 kl. 21:31
"Ég hef hvergi séð að talsmenn breytinganna séu með það að markmiði að setja allar útgerðir okkar í dag á hausinn. En alltaf er talað um þetta mál á þann hátt að það sé ilgangurinn."
ég hef heldur hvergi minnst á að það sé markmiðið.
en það er ekki hægt að neita því að sjávarútvegurinn á íslandi skuldar mjög háar upphæðir, sem að einmitt gríðarlega mikið er vegna kvótakaupa.
ég er einfaldlega að horfa að mínu mati raunhæft á hlutina, ég get ekki séð að ef að leið til að afla tekna er tekin af mönnum að þeir komi til með að borga skuldir sínar.
hefur fólk ekki verið að missa bíla og íbúðir undanfarið, einmitt eftir að það missir vinnuna, missir sína leið til að afla tekna.
Árni Sigurður Pétursson, 22.3.2010 kl. 21:34
Árni,
Ekki hefur kvótakerfið verið að letja menn síðustu áratugina, þ.e. að vernda þessa eign. Hvernig í andsk. er hægt að skilgreina eitthvað jafn hverfult, ósnertanlegt,ómælanlegt, óskilgreinanlegt o.s.frv. sem EIGN.
Nema kannski græðgi útvegsmanna, og kannski sumra tryllukarla. Þeir eru nú ekkert saklausir varðandi hræsni. Aftur á móti er mikilvægt að landsmenn standi nú saman, og þori einu sinni að standa á móti þessum útgerðakóngum.
Af hverju í ósköpunum er menn svona hræddir við þetta pakk?!
Ef maður ber óstjórnina og viðbjóðinn sem er hérna, þá hefur sjaldan eða aldrei verið farið jafn illa með þjóðareign, og hér á landi(allavega á vesturlöndum).
Hér erum við mjög fámenn þjóð, og sitjum ein að 85-90% fiskimiðunum, á meðan t.d. í Evrópu eru flotarnir svo margfalt stærri, og miklu meiri þrýstingur á ofveiði, auk þess sem fjölmörg lönd eru um hvern fiskistofn, þannig að þetta þjóðareignarhugtak er erfitt í framkvæmd. Gríðarleg mengun af alls kyns tagi.
Hér hefðu átt að vera kjöraðstæður til að stjórna fiskistofnun, en heldur betur hefur það mistekist. Af hvaða ástæðu sem það er.
Óréttlætið, og byggðarröskunin og allt það, er síðan annar kapítuli.
Jóhannes G (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 21:51
landsbyggðarmaðurinn er almennt hræddur við að tjá sig um kvótakerfið (þótt því sé bölvað í flestöllum eldhúsum landsins ) af hræðslu við atvinnumissi,því útgerðarmaðurinn hefur atvinnu og eignamissi allra í plássunum í hendi sér og hefur margoft framkvæmt atvinnumissi margra með sölu útgerðarinnar af staðnum.
þess vegna blöskraði manni að heyra einn þingmann sjálfstæðisflokksins grátklökkan í pontu á alþingi greina frá samtali sínu við útgerðarmann í Vestmanneyjum sem hafði staðið í útgerð frá 1947 og sá góði maður hafði að eigin sögn þurft að kaupa 24 báta eftir að kvótakerfið var sett á,til að geta aukið við aflaheimildir sínar,þetta þótti þingmanninum sýna vel hvernig dugnaður og hagræðing ynnu saman í þessu kerfi - HANN HAFÐI EKKI ÁHYGGJUR AF ÁHÖFNUM ÞESSARA 24 BÁTA, sjálfsagt nokkrir tugir manna sem misst höfðu vinnuna og ekki getað sest í helgan stein einsog útgerðarmaðurinn sem "átti" kvótann.
arni (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 23:37
Sjálfsagt hefur hann selt alla þessa báta.þegar hann hefur tekið af þeim kvótann.Og síðan leigt kaupendum kvóti,þar sem að sjómennirnir hafa þurft að taka þátt í leigugjaldi.Og jafnvel hefur leigutökunum gert skylt að landa öllum afla til seljandans á lægra verði en hefði fengist á fiskmörkuðum.
Ingvi Rúnar Einarsson, 23.3.2010 kl. 00:13
Maður getur s.s. ekki sett í sig í spor þessa fólks, en ég held að allir geti verið sammála um að þessi afstaða og afstöðuleysi gagnvart útgerðarmönnum, hefur ekki verið góð fyrir landsbyggðarfólk.
Ótrúlegt hvernig byggðarþróun hefur verið á Íslandi. Ísland er í sjálfu sér orðið borgríki, en er samt ekki borgríki!!!! Hong Kong, Singapoore þau eru borgríki. Hvernig er hægt að tala um þjóðernisstefnu þegar síðustu 30 ár, hefur markvisst verið að brjóta niður íslenska byggð!!!
Það vita það líka allir að stór hluti landsbyggðarfólks á húsnæði í Reykajvík, og að margt landsbyggðarfólk er innflutt vinnuafl. Þetta gerir hlutfallið síðan ennþá meira, jafnvel hægt að tala um að 80-90% Íslendinga búi eða er með einhverja búsetu á höfðuborgarsvæðinu(þá stór-höfuðborgarsvæðið)
Kannski tabú að segja þetta, en er þetta ekki satt???!!!
Jóhannes G (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 12:14
Án þess að hafa hugmynd um hvaða útgerðarmaður þetta á að hafa verið.
en er ekki að gleymast eitt í umræðunni ?
þessir bátar og kvóti hafa væntanlega verið til sölu, ekki hefur maðurinn neytt mennina til að selja.
en þetta er t.d. eitt af því sem að ég vill koma í veg fyrir, kaup og leiga á aflaheimildum, en samt sem áður sleppa því að ganga algerlega frá þessu kerfi.
Árni Sigurður Pétursson, 23.3.2010 kl. 18:05
Árni,
"þessir bátar og kvóti hafa væntanlega verið til sölu, ekki hefur maðurinn neytt mennina til að selja."
Hvað ertu að bulla maður!!!
Þetta kemur málinu bara ekkert við. Við erum að tala um hvort þetta kerfi virkar eða ekki. Það virkar ekki og hefur ALDREI gert.
Reyndu nú að fara skilja það.
Jóhannes G (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 12:09
Það sem að ég var að reyna að benda á með þessu commenti var einfaldlega að sá sem að kaupir er alltaf automatískt gerður að vondakallinum.
en ef að þú læsir eitthvað af því sem að ég er búin að tjá um hérna uppi, þá er þetta einmitt akkurat það sem að ég vill losna við.
kaup og leiga á aflaheimildum.
Í grunninn fyrir utan þetta þá getur þetta kerfi skilað góðri afkomu fyrir útgerðaraðila, sjómenn og þar með ríkið.
Árni Sigurður Pétursson, 24.3.2010 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.