7.3.2010 | 14:24
Sama gamla þreytta karpið í Silfrinu
Í Silfri Egils í dag ræddu leiðtogar stjórnmálalflokka sem nú eiga sæti á Alþingi úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave. Það var fátt nýtt sem fram kom í Silfrinu og engir nema Birgitta voru tilbúin að endurmeta stöðuna, heldur var áherslan að grafa dýpra í hefðbundinni flokkspólitískri skotgröf.
Það var þó greinilegur óttaglampi í augum formanns Sjálfstæðisflokksins þegar talið barst að rannsóknarskýrslunni og sömuleiðis virðist hann ekki mega hugsa þá hugsun til enda ef að breyta á í einhverju gjaldþrota kvótakerfi í sjávarútvegi.
Steingrímur j. virtist enn halda að nei þýði eitthvað annað en nei og spilar sömu Icesaveplötuna og fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna enda veit hann flest betur enn aðrir.
Nei sögðu 93,2% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Birtir yfir stjórnmálunum: . . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Jæja... Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með ... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Sæll Sigurjón æfinlega; og til heilla, með kjör þitt þann 30. X... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Ja misjöfnum augum lýta menn "silfrið". Ég hefði nú haldið að ... 22.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 351
- Sl. sólarhring: 351
- Sl. viku: 385
- Frá upphafi: 1014754
Annað
- Innlit í dag: 308
- Innlit sl. viku: 338
- Gestir í dag: 299
- IP-tölur í dag: 298
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Auðvitað sagði þjóðin nei í þessari Sovét-kosningu. Annað var ekki í boði!Fólkið gat ekki sagt annað en NJET! Bréfsneff hefði getað verið ánægður með svona lýðræði. Halda menn að einhverjir aðrir en sirkusskrípi segi já við lögum, sem ekkert gildi hafa, þegar komið er fram hagstæðara tilboð. Svo koma Vafningur og Sigmundur D og túlka þessa kosningu sem vantraust á ríkisstjórnina. Heyr á endemi! Ef þú heldur að Steingrímur skilji ekki NEI, þá er það þinn eigin kjánaskapur.
En spyrjum að leikslokum. Samninganefndi heldur áfram störfum og gaman verður að sjá hversu mikið verður hægt að lækka vaxtabyrðina.
NH
Nikulá Helguson (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 14:46
Ég skil þessa kosningu þannig að Íslendingar séu alls ekki tilbúnir til að greiða fyrir fjármálaglæpi einkabanka, sérstaklega í ljósi þess að umræddir fjárglæframenn og stjórnmálamenn sem létu gjörningana viðgangast, hafa ekki sætt neinni ábyrgð.
Steingrímur virðist ekki fatta það.
Sigurjón Þórðarson, 7.3.2010 kl. 14:52
Sigurjón: athugasemd þín við grein þinni segir allt sem segja þarf um málið á kjarngóðan og stuttan hátt.
Tókstu annars eftir því hvernig Steingrímur var alltaf að kíkja í tómt vatnsglas í þættinum, og gat ekki haft sig eftir að biðja um meira vatn. Mér fannst það svolítið skondið miðað við stöðu mála.
Hrannar Baldursson, 7.3.2010 kl. 16:14
jóhanna sem íbúi í R. vík, vill fá að kjósa um það hvort aflaheimildir fyrirtækja í Skagafirði skuli fara til Ríkisins,þetta hrökk upp úr henni í Silfrinu.Þá ætlar hún að skunda á kjörstað.Hafnfirðingar fengu að kjósa um álver í Hafnarfirði.Skagfirðingum er eins treystandi til að kjósa um hvort atvinnurekstur í Skagafirði á að lifa.En það vill Jóhanna ekki.Hún sem Rvíkingur heimtar völdin til Faxaflóans.Niður með ráðleysisafætuna í Rvík, sem getur ekki stjórnað landinu.Landsbyggðin lifi.
Sigurgeir Jónsson, 7.3.2010 kl. 17:56
Sigurgeir, þetta kerfi er ekki að ganga upp og Skagfirðingar sem aðrir landsmenn munu hagnast á að leggja kerfið af.
Sigurjón Þórðarson, 7.3.2010 kl. 18:33
Haraldur Baldursson, 7.3.2010 kl. 19:44
Haraldur sammála öllu nema þá helst nr. 7.
Sigurjón Þórðarson, 7.3.2010 kl. 22:08
Og ég sem þyrfti svo mjög á þér að halda varðandi lið 7
Það versta sem gæti gerst væri að ríkið hefði vald yfir fiskinum...það vill ég reyna að hindra...en hver er ég svo sem
Haraldur Baldursson, 7.3.2010 kl. 22:32
"Það versta sem gæti gerst væri að ríkið hefði vald yfir fiskinum..."
Það besta sem gæti gerst er að þjóðin hefði vald yfir fiskinum.
SeeingRed, 8.3.2010 kl. 13:59
Seeing red....sjá 7.
Haraldur Baldursson, 8.3.2010 kl. 21:40
Gott kvöld.
Að ofan er smá umræða um fiskinn. Gaman væri að fá álit á tveim atriðum:
1) Lög um stjórn fiskveiða segja nytjastofna á Íslandsmiðum sameign þjóðarinnar og þeir nytjastofnar séu í íslenskri fiskveiðilögsögu.
Spurning: Hvað um veiðiheimildir sem náðst hafa af fáum útgerðum utan landhelgi, í bolfiski, kolmunna, síld og makríl? Vart telst t.d. Barentshaf til Íslandsmiða.
2) Nytjastofnar fisks eru líka í ám og vötnum þessa lands.
Spurning: Telur Alþingi að vatnið þurfi að vera salt svo sameiginlegur nytjastofn teljist?
Með kveðju, Vilhj
Vilhjálmur Jónsson (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.