Leita í fréttum mbl.is

Ađeins Pútín sem býđur upp á hćrri vexti en Bjarni Ben

Ţađ hálf hjákotlegt ađ hlýđa á málflutning Sigurđar Inga fyrrum innviđa- og núverandi fjármálaráđherra, gera ţví skóna ađ óánćgja međ ríkisstjórn Íslands snúist fyrst og fremst um alţjóđlega ţróun vegna ţrenginga í efnahagsmálum í kjölfar stríđsins í Úkraínu. 

Ţađ stenst auđvitađ enga skođun ţar sem íslensk stjórnvöld eiga Evrópumet í vaxtaokri ef frá er taliđ Rússland. Ţađ sem meira er, vaxtaokrinu er velt af fullum ţunga á neytendur á međan lánastofnanir bađa sig í gulli. Ţessar hörmungar sem leiddar eru yfir almenning eru birtingamynd óstjórnar, ţar sem ytri ađstćđur eru ađ mörgu leyti góđar fyrir ţjóđarbúiđ, allur fiskur sem má veiđa er seldur háu verđi, gott verđ er fyrir rafmagn til stóriđju og enn streyma ferđamenn í miklum mćli til landsins ţó eitthvađ hafi dregiđ ţar úr.  

Miklu nćr vćri fyrir Sigurđ Inga ađ líta sér nćr t.d. til vaxtaokursins,  öngţveitisins og hćttu sem hann hefur sjálfur búiđ til á leigubílamarkađi, algerrar óstjórnar í húsnćđismálum og hćlisleiteindamálum sem kristallast í máli M.Th.Jóhannessonar.

Jú og svo má ekki gleyma augljósum spillingarmálum ţegar vinir verđa sendiherrar og allt vegafé lendir fyrir undarlegar tilviljun í kjördćmi fjármálaráđherra.  Fleiri furđur má nefna t.d. ţegar megniđ af byggđakvótum sem hugsađir eru m.a. til ađ draga úr neikvćđum áhrifum samţjöppunar fara til ţeirra útgerđa sem stunda ţađ ađ kaupa upp veiđiheimildir. 

Síđasta afrek ríkisstjórnarinnar, var ađ fćra veiđiheimildir frá nokkrum trillum m.a. á Hofsósi til stórfyrirtćkisins FISK-Seafood eđa KS.

Ţađ er augljóst hverjir eiga skjól hjá ríkisstjórn Bjarna Ben og hverjir eigi ađ éta ţađ sem úti frýs.

 


mbl.is Stundum „óţarflega margradda“ ríkisstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. ágúst 2024

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband