Leita í fréttum mbl.is

Barnaráđherra talar í hringi

Fyrir stjórnendur skiptir miklu máli ađ hafa góđan áttavita og sömuleiđis skýra hugmynd um í hvađa átt ţeir vilja stefna.

Eftir ađ hafa hlustađ á viđtal Stefáns Einars í Dagmálum viđ mennta- og barnamálaráđherra um stöđu grunnskólans ţá blasti ţađ viđ ađ ráđherrann var hvorki leiđinni eitt né neitt og virtist ekki heldur hafa nokkurn áhuga á ţví ađ hafa neinn skýran mćlikvarđa á stöđu grunnskólans.

Fyrir nokkrum árum sat ég í frćđslunefnd Skagafjarđar og fann ţá tilfinnanlega fyrir ţví ađ ţćr kannanir sem voru gerđar á stöđu skólanna voru annađ hvort ekki sundurgreinanlegar međ skýrum hćtti ţannig ađ ţćr áttu viđ um landshluta en ekki einstaka skóla eđa ţá ađ ţegar búiđ var ađ vinna ţćr ţá voru ţćr orđnar svo gamlar ađ ţćr nýttust ekki.

Ţađ sem skein í gegn í tali ráđherrans var ađ hann lagđi traust sitt á ný drög ađ lagafrumvarpi, nýjan en flóknari matsferil og sömuleiđis nýjan og breiđari gagnagrunn. Allt voru ţetta fuglar í skógi en ekkert fast í hendi. 

Stefna ráđherra er greinilega ađ ryksuga inn gríđarmikiđ af gögnum m.a. félagslegar breytur sem eflaust verđur ekki safnađ međ samrćmdum hćtti og sagt grunnurinn eigi ađ nýtast dag frá degi inn í skólastofum landsins.

Ţetta hljómar eflaust ágćtlega í eyrum sumra en er í raun hálfgerđ ţvćla. 

Miklu nćr vćri ađ fćkka prófunum og hafa ţau markvissari t.d. ađ bera saman martćkt úrtak barna í einstaka skólum í samanburđi viđ úrtak úr öđrum skólum, í stađ ţess ađ láta 5 ţúsund börn í hverjum árgangi ţreyta mörg próf í hinum ýmsu greinum.

Áherslan ćtti ađ vera í ađ fá skýr svör hratt og vel um stöđuna og marka síđan stefnuna.   

 


mbl.is Réttlćtir lögbrot ráđuneytisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. ágúst 2024

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband