Leita í fréttum mbl.is

Ţétt samráđ en samt vill ráđherra ekki tjá sig!

Í frétt á RÚV kom ţađ ađ Sigríđur Friđjónsdóttir ríkissaksóknari hafi veriđ í  "ţéttu samráđi" viđ dómsmálaráđuneytiđ áđur en hún veitti Helga Magnúsi vararíkissaksóknara ólögmćta áminningu vegna ummćla hans í kjölfar dómsuppkvađningu yfir glćpamanninum og hćlisleitandanum M. Th. Jóhannessyni.

Ţessar upplýsingar gefa til kynna ađ Guđrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráđherra leiki jafnvel tveimur skjöldum ţ.e. gefi ţađ í skyn annars vegar ađ hún sé nú ađ kanna mál sem ráđuneytiđ hafi haft til međferđar og veriđ í virku samráđi um niđurstöđu í.

Í ofan á lagt hefur hún ekki viljađ tjá sig um máliđ og sagst í ţokkabót vera ađ leita ađ einhverri sérfrćđiţekkingu utan ráđuneytisins til ţess ađ vanda til verka.

Hér er um mikilvćgt mál ađ rćđa en ţađ lítur út fyrir ţađ ađ ráđuneytiđ sé ađ senda út ţau skilabođ til lögreglumanna, blađamanna og annarra opinberra starfsmanna um ţöggun á nauđsynlegri og gagnrýnni umrćđu um útlendingamál.

 

 

 


Bloggfćrslur 13. ágúst 2024

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband