Leita í fréttum mbl.is

Bjarni á flótta međ flćkjum

Bjarni Benediktsson hefur ekki reynst ráđdeildasamur fyrir hönd almennings í stjórnarráđinu ţó svo ađ hann hafi sannarlega komiđ ár sinn fyrir borđ sbr. óuppgert Lindarhvolsmál, Borgun ofl. ofl. mál bera međ sér. 

Í viđtali viđ blađamann Morgunblađsins heldur hann ţví fram ađ umrćđan um ríkisfjármálin sé villigötum og umrćđan sé vandinn en ekki ţađ ađ ríkissjóđur sé rekinn međ mun meiri halla en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.  Ţađ er ljóst ađ hallinn í ár verđur a.m.k. 25% meiri en gert var ráđ fyrir og líklega verđur sú tala mun hćrri ţegar áriđ verđur gert upp. 

Ţađ er ekki traustvekjandi ađ hafa Bjarna Ben í brúnni, en lykill ađ ţví ađ taka réttar ákvarđanir er ađ gera sér og öđrum grein fyrir stöđunni, ţannig ađ ţađ sé vilji til breytinga.

Er stađan kannski sú ađ forysta Sjálfstćđisflokksins sé ánćgđ međ mikinn halla á ríkissjóđi og vaxandi verđbólgu? Ţađ sem er undarlegast viđ stöđuna sem uppi er og afhjúpar stjórnleysiđ er ađ ţrátt fyrir hallann ţá gengst ríkisstjórnin viđ ţví ađ innviđir landsins hafi veriđ sveltir m.a. vegakerfiđ. 


mbl.is Umrćđa um ríkisfjármálin veriđ á „villigötum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. ágúst 2024

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband