Leita í fréttum mbl.is

Saksóknari á að segja hlutina eins og þeir eru

Hvers vegna er það fyrirferðamikil frétt í hinum ýmsu fjölmiðlum að lögmaður fari fram á að vararíkissaksóknara sé sagt upp störfum fyrir það eitt að segja sannleikann um að hér sé kominn inn hópur fólks sem gerir ekki mikið fyrir íslenska samfélagsgerð og sáttmála? 

Er málið að umræddur lögmaður sé kominn af hreinræktuðu íslensku stjórnmálakyni? 

Mér finnst löngu tímabært að blaðamenn spyrji þá sem ganga svo langt eins og raun ber vitni í að koma í veg fyrir eðlilega og gagnrýna umræðu um alvarlega glæpamenn í röðum hælisleitenda hvaða þeim gangi eiginlega til.  Í leiðinni mætti spyrja hvað lögmaðurinn og fyrirtækið hans hafi haft miklar tekjur af þessum hælisiðnaði?

 

 


mbl.is Segir orðræðu Helga ala á sundrung og fordómum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. júlí 2024

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband