Leita í fréttum mbl.is

Tímabært að fá nýtt blóð á Hafró

Friðrik Már Baldursson hefur tekið þá í ýmsu misjöfnu í aðdraganda hrunsins og er einn af höfundum aflareglunnarsem Hafró hefur notað við ákvörðun árlegs þorskafla. Þegar reglan var tekin í notkun snemma á tíunda áratug síðustu aldar, þá var þorskaflinn liðlega 300 þúsund tonn. Reiknisfiskifræðingarnir höfðu reiknað það út að með því að veiða minn þá ætti aflinn að verða innan örfárra ára 400 til 500 þúsund tonn, árlega.

Sagan sýnir einfaldlega að rágjöfin hefur verið röng og því löngu tímabært að fá nýja og ferska hugsun inn á Hafró.


mbl.is Enginn aðdragandi að málinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. janúar 2012

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband