Leita í fréttum mbl.is

Borgarstjóri hefur í hótunum viđ íţróttafélög

Borgarstjóri Reykvíkinga hefur nú tekiđ upp á ţví ađ saka íţróttafélög í Reykjavík um ađ mismuna stúlkum og drengjum.  Til vitnis um ţađ hefur hann ađ vopni skýrslu Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur sem samin er af ţremur ágćtum konum.  Í skýrslunni kemur fram ađ í sjálfbođaliđastörfum í stjórnum íţróttafélaganna séu fleiri karlar en konur og ađ fleiri piltar stunda boltaíţróttir en stúlkur en ćfingarađstađa og tími til ćfinga sé svipađur hjá báđum kynjum. 

Erfitt er ađ sjá ađ skýrslan getir veriđ málefnaleg ástćđa fyrir borgarstjórann Jón Gnarr til ađ hafa í hótunum viđ umrćdd íţróttafélög og hóta ađ svipta ţau fjárstyrkjum.  Ef litiđ er til annarra íţróttagreina ţá má eflaust sjá ađ áhugasviđ kynjanna á unga aldri er misjafn s.s. á ţađ viđ um göfugar íţróttir eins og hnefaleika, fimleika, sund og dans.

Hvađ varđar ţá uppgötvun Jóns Gnarr Kristinssonar um ójafna kynjaskiptingu í stjórnum íţróttafélaga sem mćtti vissulega bćta úr,  ţá tel ég ađ virđulegur borgarstjóri ćtti ađ líta sér nćr en tveir ţriđju af borgarfulltrúum Bestaflokksins eru karlmenn en einungis ţriđjungurinn konur. 

http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/mannr_ttindaskrifstofa/skjol/UTTEKTLOKASKJAL34.pdf


Bloggfćrslur 2. júlí 2011

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband