11.3.2011 | 20:17
Veruleikafirrtur Háskóli Íslands
Í stað þess að Háskóli Íslands sé miðstöð skapandi og gagnrýninnar hugsunar virðist sem hann hafi að einhverju marki lent í því að vera áróðurshreiður þar sem blekkingum er bunað út á færibandi til þess, að því er virðist, að verja mjög þrönga sérhagsmuni.
Prófessorinn Ragnar Árnason hefur um áratugaskeið haldið á lofti ágæti eigin fiskihagfræðikenninga. Kjarni kenninganna er að það leiði sjálfkrafa til þjóðhagslegrar hagkvæmni að einkavæða réttinn til fiskveiða og gera hann framseljanlegan. Helsti gallinn við kenningar um kvótakerfið er að það brýtur í bága við mannréttindi og skilar stöðugt færri fiskum á land. Upphaflegt markmið kerfisins var að losna við náttúrulegar sveiflur í afla og skila jafnstöðuafla upp á 500 þúsund tonn. Útgefinn kvóti fyrir núverandi fiskveiðiár er einungis 160 þúsund tonn og er rétt um þriðjungur þess sem hann var fyrir daga kvótans. Þrátt fyrir framangreindar staðreyndir virðist sem hópur hagfræðinga í Háskólanum neiti að horfast í augu við raunveruleikann og haldi áfram að boða einhverja hagkvæmni og meintan árangur, en skömmu fyrir hrun fjármálakerfisins boðaði Ragnar ásamt félögum sínum að hagkvæmast væri að hætta algerlega þorskveiðum á þeim forsendum að þjóðfélagið stæði efnahagslega svo afskaplega vel! Hópurinn hefur nú með mjög skömmum fyrirvar boðað til tveggja málþinga þar sem tryggt verður að engri gagnrýni á kvótakerfið verði hleypt að. Markmið málþinganna virðist alls ekki að vera kynna nýjar rannsóknir eða uppgötvanir heldur miklu frekar að hafa áhrif á umræðu um fyrirhugaðar breytingar á kerfi sem brýtur á jafnræði landsmanna.
Í grein sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. mars sl. mátti skilja á prófessor í Háskóla Íslands að kvótakerfið í sjávarútvegi sem hefur bæði leitt til helmingi minni veiði á botnfiski á síðustu tveimur áratugum og til algerrar óvissu um atvinnuréttindi íbúa hefði nákvæmlega ekkert með hnignun sjávarbyggðanna að gera. Spyrja má í framhaldinu hvort það sé almennt mat fræðimanna í Háskóla Íslands að ef það sem eftir er af veiðiheimildum í sjávarbyggðunum væri skert eða selt í burtu hefði það ekkert að gera með þróun byggðar.
Umhugsunarefni er hvernig prófessorinn birtir og túlkar gögn í umræddri grein og hleypur algerlega yfir skýrslur Byggðastofnunar og rök þeirra sem hafa bent á það sem ætti að liggja í augum uppi, að ef undirstöður samfélags manna eru veiktar hefur það bein áhrif á búsetuna. Ef svara á þeirri spurningu hvort kvótakerfið hafi haft áhrif á búsetu væri nærtækt að skoða mannfjöldaþróun í sjávarbyggðum Vestfjarða í samhengi við landaðan afla í viðkomandi byggðum. Það er ekki gert, heldur er birtur með greininni samanburður á hlutdeild Vestfjarða í íbúatölu Íslands frá árinu 1911 sem endurspeglar fyrst og fremst vöxt höfuðborgarinnar umfram aðra landshluta. Sömuleiðis birtir prófessorinn samanburð á íbúatölu á Vestfjörðum og heildarþorskafla landsmanna. Þessi framsetning er vægast sagt undarleg þar sem tölurnar endurspegla ekki einungis þær breytingar sem hafa orðið í sjávarbyggðum Vestfjarða heldur einnig í sveitum. Miklu nær væri að bera saman íbúaþróun sjávarbyggðanna á Vestfjörðum og afla sem landað er í þeim. Ef það er gert sést að veruleg fjölgun varð á áttunda áratug síðustu aldar um leið og þorskaflinn jókst og hélst sú þróun fram á níunda áratuginn en fækka tók í byggðunum á þeim tíunda um leið og skornar voru niður veiðiheimildir og byggðirnar gerðar fallvaltari með sölu veiðiheimildanna. Þessi hnignun hefur haldið áfram fram á þennan dag. Til að meta stöðu byggðanna og neikvæð áhrif kvótakerfisins er ekki síður áhugavert að skoða aldurssamsetningu íbúa og fækkun þeirra sem eru á barneignaraldri og eru hvað hreyfanlegastir á vinnumarkaði. Sláandi er að sjá gríðarlega fækkun yngra fólks í sjávarbyggðunum á síðasta áratug en í dreifbýlinu er það einkum yngra fólkið sem hleypir heimdraganum rétt eins og gildir annars staðar á Íslandi í þeim þrengingum sem ganga yfir landið.
Ég er alfarið þeirrar skoðunar að áhrif misheppnaðrar fiskveiðistjórnunar eigi skilið betri vinnubrögð en þau sem hópur hagfræðinga stundar nú innan Háskóla Íslands. Þjóðinni er þar boðið upp á lítið annað en ómerkilegan og illa rökstuddan áróður.
Bloggfærslur 11. mars 2011
Bloggvinir
-
Helga Þórðardóttir
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Jens Guð
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ásta Hafberg S.
-
Jóhann Elíasson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Georg Eiður Arnarson
-
Óskar Þorkelsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Hallur Magnússon
-
Sigurður Þórðarson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Katrín
-
Þarfagreinir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Jón Kristjánsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Jón Valur Jensson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Halla Rut
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
ragnar bergsson
-
Bjarni Harðarson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
erlahlyns.blogspot.com
-
Agný
-
Guðjón Ólafsson
-
Einar Ben
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Halldór Jónsson
-
Elvar Atli Konráðsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Helgi Már Barðason
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Víðir Benediktsson
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Vestfirðir
-
Sigurður Ásbjörnsson
-
Jón Magnússon
-
Viðar Friðgeirsson
-
Axel Jóhannes Yngvason
-
Svava S. Steinars
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Quackmore
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Haukur Már Helgason
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Steingrímur Ólafsson
-
Vefritid
-
Ársæll Níelsson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Rannveig H
-
Gísli Gíslason
-
Bjarni Kjartansson
-
Steingrímur Helgason
-
Fiðrildi
-
Baldur Fjölnisson
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Hanna
-
Sverrir Stormsker
-
Ottó Marvin Gunnarsson
-
gudni.is
-
Einar Vignir Einarsson
-
Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Jóhann Kristjánsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
Grétar Rögnvarsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Róbert Guðmundur Schmidt
-
Steinn Hafliðason
-
Landssamband ungra frjálslyndra
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Vilborg Traustadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Ketilás
-
Ómar Pétursson
-
Eyþór Grétar Grétarsson
-
FF
-
Jón Þór Bjarnason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
Róbert Tómasson
-
Landvernd
-
ThoR-E
-
Haraldur Baldursson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
busblog.is
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Árni Árnason
-
Grétar Mar Jónsson
-
Perla
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Irma Þöll
-
Skattborgari
-
Gulli litli
-
Jón Snæbjörnsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
-
Mál 214
-
Bullukolla
-
kreppukallinn
-
hreinsamviska
-
Arinbjörn Kúld
-
Orgar
-
Guðjón Baldursson
-
Gunnar Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Gunnar Björn Björnsson
-
Haraldur Hansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Birna Steingrímsdóttir
-
Gestur Guðjónsson
-
Jónas Rafnar Ingason
-
Stríða
-
Götusmiðjan
-
Brynja skordal
-
Haraldur Bjarnason
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Ásta
-
Markús frá Djúpalæk
-
Jörundur Garðarsson
-
MIS
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
S Kristján Ingimarsson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Magnús Kristjánsson
-
Bergur Sigurðsson
-
Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Heimssýn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Óskar Arnórsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Árni Davíðsson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Árelíus Örn Þórðarson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
L.i.ú.
-
Rafn Gíslason
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vaktin
-
Arnar Guðmundsson
-
Lárus Baldursson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Þórarinn Baldursson
-
Kjartan Magnússon
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
-
BJÖRK
-
Björn Emilsson
-
Dagný
-
Dominus Sanctus.
-
Friðgeir Sveinsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Guðmundur Pálsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Jón Þórhallsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ragnar Stefán Rögnvaldsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Stefán Júlíusson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Sveinn Björnsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 1022799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007