Leita í fréttum mbl.is

Skorað á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að vísa Icesave III til þjóðarinnar

Á miðstjórnarfundi Frjálslynda flokksins þann 5. febrúar 2011 var einróma samþykkt að skora á forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, að leggja nýjasta Icesave-samninginn í dóm þjóðarinnar. Alþingi Íslendinga er rúið trausti og missti umboð þjóðarinnar í Icesave-deilunni í þjóðaratkvæðagreiðslunni þann 6. mars 2010. Vísasta leiðin til sáttar í samfélaginu er að leyfa þjóðinni að segja álit sitt á því hvort íslenskir skattgreiðendur eigi að greiða ólögvarðar kröfur Breta og Hollendinga. Það er skylda okkar að kanna hvort þjóðin sé sátt við að greiða skuldir einkabanka.

Bloggfærslur 6. febrúar 2011

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband