Leita í fréttum mbl.is

Burt međ Jóhönnu Sigurđardóttur

Margir efast ekki um vilja núverandi forsćtisráđherra Jóhönnu Sigurđardóttur til ađ gera vel, ţó svo ađ ţeim fari fćkkandi. Flestum er hins vegar ljóst ađ Jóhanna er algerlega vonlaus í ađ veita ţjóđinni forystu.  Í kjölfar hrunsins lofađi hún ađ slá skjaldborg um heimilin m.a. međ ţví ađ taka yfir lán í erlendri mynt og finna lausn á ţeim vanda lántakanda. Athyglisvert er ađ horfa á viđtal á Stöđ 2, viđ Jóhönnu frá ţví í okt. 2008 ţar sem ađ hún sparar ekkert viđ sig í ađ blása út fyrirhugađar ađgerđir.  Efndir Jóhönnu og Samfylkingarinnar voru ađ gera nánast ekki neitt og leyfa fjármögnunarfyrirtćkjunum ađ tuddast á fólkinu.

Loksins eftir ađ Hćstiréttur skaut skildi fyrir lántakendur međ stökkbreytt lán, degi áđur en forsćtisráđherra las upp rćđu rćđuskrifara á Austurvelli, ţá virđist sem ađ Jóhanna hafi fariđ fram úr til ţess ađ gera eitthvađ. Ekki var ţađ til annars en ađ fá illa launađan Má Guđmundsson Seđlabankastjóra sem á reyndar mikla sök á glćfralegri peningamála og vaxtastefnu ţjóđarinnar til ţess ađ snúa út út dómi Hćstaréttar, almenningi í óhag og beina ólöglegum tilmćlum til fjármálafyrirtćkja. 

Stjórnvöld međ Jóhönnu í broddi fylkingar höfđu náiđ samráđ viđ AGS, fjármálafyrirtćki en ekki fulltrúa lántakenda eđa neytenda.  Ríkisstjórnin hefur algerlega brugđist ađ veita forystu og leysa hnúta međ almennum ađgerđum en stađ ţess horft á og vísađ málum til úrlausna í dómsölum.   Í framhaldinu er rétt ađ spyrja hvort ađ ţessi ríkisstjórn sé til einhvers gagns?

Ekki get ég séđ ađ svo sé og á ţađ viđ nánast viđ flesta stóra málaflokka s.s. hag heimila, sjávarútvegsmál og eflingu atvinnulífs.  


Bloggfćrslur 3. júlí 2010

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband