Leita í fréttum mbl.is

Virti Gunnar Andersen forstjóri FME umbođsmann Alţingis?

Í dag rann út sá frestur sem Umbođsmađur Alţingis gaf forstjóra FME og seđlabankastjóra Má Guđmundssyni til ţess ađ skýra út tilmćli sín um ađ snúa út úr dómi Hćstaréttar um ólöglega gengistryggingu lána.

Ekkert hefur frést af ţví hvort ađ ţeir Már Guđmundsson og Gunnar Andersen hafi virt ósk Umbođsmanns Alţingis um ađ gera grein fyrir og rökstyđja ólögleg tilmćli sín til fjármálafyrirtćkja en án efa verđur fróđlegt ađ lesa ţá samantekt. Á hinn bóginn ţá sá forstjóri FME ástćđu til ţess ađ vćngja sig í ríkisútvarpinu og greina frá ţví ađ ný úttekt sýndi ţađ sama og fyrri úttektir um hundruđa milljarđa tap fjármálafyrirtćkjanna vegna dóms Hćstaréttar. Engu ađ síđur greindi forstjórinn frá úttekinni í véfréttarstíl og ekki hefur hún enn orđiđ opinbert gagn frekar en fyrri úttektir. 

Allt bendir til ţess ađ forstjóri FME sé ađ ýkja ţegar hann miklar áhrif dóms Hćstaréttar og hann sé ađ taka međ í reikninginn lán sem löngu er búiđ ađ afskrifa. 

Eflaust vilja seđlabankastjórinn og forstjóri FME gera sitt ýtrasta til ţess ađ draga umrćđuna frá svörum sínum til umbođs Alţingis eđa sem verra vćri svaraleysi.


Bloggfćrslur 16. júlí 2010

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband