Leita í fréttum mbl.is

Keyptir stjórnmálamenn - óheiđarleg stjórnmál

Frjálslyndi flokkurinn beitti sér gegn kvótabraskinu, einkavinavćđingunni, fyrir opnu bókhaldi stjórnmálaflokka og rannsókn mála á borđ viđ olíusamráđssvikamálinu.  Flokkurinn og frambjóđendur hans fengu í samrćmi viđ ţađ fáar sem engar krónur frá fjárglćframönnunum og saknar ţeirra ekki.

Ofurhá fjárframlög siđleysingja skýra sérkennilega hegđun stjórnmálamannanna og jafnvel eftir hruniđ s.s. baráttu Sigmundar Davíđs framsóknarhöfđingja gegn ţví ađ hćgt vćri ađ kyrrsetja eignir fjárglćframanna.  Sú barátta grundvallađist á "mannréttindasjónarmiđum" en kappinn hefur hingađ til ekki gert athugasemd viđ ađ mannréttindi á sjómönnum séu brotin.

Sömuleiđis skýra fjárframlögin hvers vegna Samfylkingin sérstaklega rćđur ćđstu ţjóna fjárglćframannanna úr bankakerfinu í lykilstöđur í stjórnkerfinu.  Ekki hefur ţar veriđ látiđ viđ sitja heldur hefur flokkurinn ásamt samstarfsflokkinum Vg beitt sér fyrir sérstökum skattaafslćtti fyrir fjárglćframennina og koma til ţeirra fyrirtćkjunum sem ţeir ráku í ţrot.

 

 


mbl.is Bankastyrkir í stjórnmálin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. apríl 2010

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband