Leita í fréttum mbl.is

Samherji minn Eiríkur Stefánsson í tómri vitleysu

Á hálftíma langri eldmessu samherja míns Eiríks Stefánssonar, á Útvarpi Sögu fyrr í dag, mátt glöggt heyra ađ félagi minn í samtökum um Ţjóđareign var reiđur og vanstilltur. 

Eiríkur var um nokkurt skeiđ í Frjálslynda flokknum og vorum viđ um margt sammála nema ţá helst Evrópumálin. Eiríkur gekk úr Frjálslynda flokknum og í Samfylkinguna ţar sem ađ hann átti rćtur m.a. vegna ţess ađ hann taldi vćnlegra ađ ná fram breytingum á kvótakerfinu í stćrri stjórnmálaflokki.

Ég hef haft nokkurn skilning á vonbrigđum Eiríks međ Samfylkinguna, ţar sem ađ hann hefur hvađ eftir annađ ţurft ađ horfa upp á undanslátt og svik Samfylkingarinnar  í sjávarútvegsmálum.  Samfylkingin hefur haldiđ áfram ađ brjóta mannréttindi og ekki virt ţá sjómenn viđlits sem sóttu rétt sinn til Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna. Eiríkur á mjög erfitt međ ađ horfast í augu viđ ađ vistaskipti hans voru ekki til mikils gagns fyrir málstađinn. Í stađ ţess ađ beina spjótum sínum ađ andstćđingum breytinga á illrćmdu kvótakerfi, ţá hefur hann ráđist međ útúrsnúningum ađ fyrrum félögum sínum í Frjálslynda flokknum sem hafa haldiđ fram óbreyttri stefnu. 

Mér finnst ţó steininn taka úr í vitleysisgangi og rangtúlkunum ţáttargerđarmannsins á Útvarpi Sögu ţegar hann ţykist lesa út úr eftirfarandi ályktun einhvern stuđning viđ kvótakerfiđ, ţar sem dreginn er fram tvískinnungur Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra:

Frjálslyndi flokkurinn er fylgjandi ţjóđaratkvćđagreiđslum um umdeild mál.

Miđstjórn flokksins lýsir ţó undrun sinni á ţví ađ forsćtisráđherra ţurfi ađ vísa stefnumörkun stjórnvalda í sjávarútvegsmálum í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Miđstjórn telur óţarft ađ kjósa um hvort ađ stjórnvöld hćtti mannréttindabrotum.

Frjálslyndi flokkurinn hefur margoft komiđ međ raunhćfar tillögur um hvernig megi komast út úr illrćmdu kvótakerfi og hćtta mannréttindabrotum og ţannig auka verđmćti sjávarfangs landi og ţjóđ til heilla.

Eiríkur Stefánsson situr víst í framkvćmdastjórn samtakanna Ţjóđareignar sem ég og ýmsir ađrir í miđstjórn Frjálslynda flokksins erum međlimir í og hann flytur mál sitt einatt í nafni  samtakanna. Ţađ hljóta eđlilega ađ vakna efasemdir um samtökinn ef ađ forvígismenn ţverpólitískra samtaka sjá tíma sínum best variđ í ađ snúa út úr ályktunum sem styđja viđ málstađinn og krefjast ţess ađ stjórnvöld hćtti strax án undanbragđa ađ brjóta mannréttindi.

 


Bloggfćrslur 29. mars 2010

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband