Leita í fréttum mbl.is

Miðstjórn Frjálslynda flokksins undrast tal forsætisráðherra, um að setja eigi kvótakerfið í þjóðaratkvæðagreiðslu

Frjálslyndi flokkurinn er fylgjandi þjóðaratkvæðagreiðslum um umdeild mál.

Miðstjórn flokksins lýsir þó undrun sinni á því að forsætisráðherra þurfi að vísa stefnumörkun stjórnvalda í sjávarútvegsmálum í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Miðstjórn telur óþarft að kjósa um hvort að stjórnvöld hætti mannréttindabrotum.

Frjálslyndi flokkurinn hefur margoft komið með raunhæfar tillögur um hvernig megi komast út úr illræmdu kvótakerfi og hætta mannréttindabrotum og þannig auka verðmæti sjávarfangs landi og þjóð til heilla.


Bloggfærslur 28. mars 2010

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband