Leita í fréttum mbl.is

Einföld og skemmtileg tillaga á fundi Frjálslynda flokksins

Stefnumótunarvinna Frjálslynda flokksins fyrir komandi landsþing sem haldið verður 19. og 20 mars, er komin á fulla ferð.  Í kvöld var skemmtilegur fundur um stjórnskipan og stjórnsýslu á Sægreifanum þar sem ýmislegt bar á góma s.s. á  nauðsyn skýrleika á milli pólitískra ráðninga og ráðningu annarra embættismanna hjá hinu opinbera.

Ein tillaga á fundinum var á þá leið að  allir sem fara erlendis á kostnað almennings, geri stuttlega grein fyrir því á heimasíðu viðkomandi stofnunar hvert hafi verið farið, tilgangi og árangri ferðar.  Það mætti segja mér að þetta gæti sparað nokkrar evrur og skapaði þar að auki á skilning á nauðsynlegum störfum og ferðalögum.

 


Bloggfærslur 21. febrúar 2010

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband