Leita í fréttum mbl.is

Frjálslyndi flokkurinn - Almannahagsmunir í öndvegi

Undirbúningur ađ landsţingi Frjálslynda flokksins í mars er hafinn međ málefnavinnu. Ég fékk ţađ ánćgjulega hlutverk ađ leiđa vinnuhóp sem fjallar um stjórnsýslu, stjórnskipan og siđbót stjórnmála. 

Fyrsti fundur verđur haldinn í vinnuhópnum á ţeim heimsfrćga veitingastađ Sćgreifanum í Reykjavík ţriđjudaginn 16. febrúar kl. 20. Öllum áhugasömum er velkomiđ ađ mćta og taka ţátt í ađ móta tillögur um bćtta stjórnsýslu og stjórnskipan sem setur hag almennings í öndvegi.

Tímabćrt er ađ staldra viđ og móta tillögur um hvernig ţörf er á ađ breyta leikreglum lýđrćđisins til ţess ađ komast upp úr fari sérhagsmuna og búa ţjóđinni bjartari framtíđ.  

 

 


Bloggfćrslur 15. febrúar 2010

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband