Leita í fréttum mbl.is

Spákaupmennska "Norrćnu velferđarstjórnarinnar"

Steingrímur J. Sigfússon snarađi á fimmta tug milljarđa króna lánveitingu til fjármálafyrirtćkjanna Saga Capital og VBS  í upphafi valdaferils síns sem fjármálaráđherra.  Lániđ var sannkallađ vildarlán međ 2% vöxtum á sama tíma og bestu lán til almennings voru ţrefalt dýrari.

Spákaupmennska Steingríms J. og Samfylkingarinnar hefur ekki reynst ábatasöm fyrir ríkissjóđ en áđurnefnt VBS fór fyrir nokkru í ţrot og stjórnendur Sögu virđast vera flćktir í misferli sem gćti reynst fjármálafyrirtćkinu afdrifaríkt. Sama má segja um 12 milljarđa króna reddingar ríkisstjórnarinnar til Sjóvár en ţví miđur lítur út fyrir ađ talsvert ađ umrćddum fjármunum tapist.

Ţó svo ađ ríkisstjórninni hafi ekki tekist vel upp í milljarđa braski sínu til ađ blása lífi í fjármálafyrirtćkin ţá er ekki annađ hćgt en ađ játa ađ stjórninni hefur tekist ađdáunar vel viđ ađ komast hjá ţví ađ útskýra bralliđ fyrir almenningi.


mbl.is Verđur áfram forstjóri Sögu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. nóvember 2010

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband