Leita í fréttum mbl.is

Baráttan skilađi einhverju

InDefence-hópurinn getur sannarlega fagnađ miklum árangri af baráttu sinni. Ég er ţess fullviss ađ ef stjórnvöld hefđu stađiđ í lappirnar og treyst á breiđa samstöđu og skilgreint samningsmarkmiđ áđur en fariđ var í viđrćđur viđ Breta og Hollendinga vćri betur fyrir okkur komiđ. Nú er vonandi ađ stjórnvöld láti sér ţetta mál ađ kenningu verđa.

Steingrímur lék virkilega ljótum leik ţegar hann sagđi á miđvikudegi ađ ekkert vćri í gangi og skrifađi síđan undir arfavitlausan samning á föstudegi.


mbl.is InDefence mun gaumgćfa máliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 15. ágúst 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband