Leita í fréttum mbl.is

Ögmundur hafđi rökin sín megin

Ögmundur Jónasson var rökfastur og yfirvegađur í Kastljósi kvöldsins. Ólíkt fjármálaráđherra í síđustu viku ţurfti hann ekkert ađ hristast, drepa tittlinga eđa vera međ eilíft handapat til ţess ađ telja fólki trú um ađ rétt sé ađ setja trausta fyrirvara viđ samţykkt Icesave-samningsins. Ögmundur hafđi einfaldlega góđ og hagrćn og lagaleg rök máli sínu til stuđnings.

Ef Vg-liđar sem láta skynsemina ráđa en ekki hótanir illskeyttrar Jóhönnu Sigurđardóttur um ađ taka saman viđ Sjálfstćđisflokkinn er allt útlit fyrir ađ stjórnvöld fái tćkifćri til ţess ađ setjast á ný ađ samningaborđi međ vinaţjóđunum í Evrópusambandinu. Helsta hćttan á samţykkt samningsins er ađ einhver kúlulánsţingmađur í stjórnarandstöđunni samţykki samninginn í ţeirri von um ađ fá afskrift.


mbl.is Fjölmenni á félagsfundi VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. ágúst 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband