Leita í fréttum mbl.is

Kristján Möller afhenti mér gulliđ

Ég var á stórskemmtilegu landsmóti Ungmennafélags Íslands sem var rétt í ţessu ađ ljúka, í góđum félagsskap fjölmargra Skagfirđinga. Ég hafđi fyrir einhverja rćlni skráđ mig í sjósundskeppnina en ţegar komiđ var á stađinn óx mér í augum ađ synda yfir ţveran Eyjafjörđinn og var nokkrum sinnum kominn á fremsta hlunn međ ađ hćtta viđ. Vegna fjölda áskorana, m.a. frá Lindu sundţjálfara og Skagfirđingnum Söru Jane, lét ég ţó til leiđast og kom mörgum, ţó sérstaklega sjálfum mér, á óvart međ ţví ađ verđa fyrstur í mark ţar sem ţetta var frumraun mín í sjósundi.

Er ţá ekki nćst ađ stefna á Drangeyjarsund?

Mér fannst einkar skemmtilegt ađ skíđakappinn Kristján Lúđvík Möller samgönguráđherra skyldi afhenda mér verđlaunin.

Ég vona ađ landsmenn fjölmenni á unglingalandsmót UMFÍ sem haldiđ verđur um verslunarmannahelgina á Sauđárkróki.


Bloggfćrslur 12. júlí 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband