Leita í fréttum mbl.is

Gleđi og sorg í dag

Í Silfri Egils í dag kom ţađ fram sem Guđjón Arnar hefur haldiđ fram í lengri tíma, ţjóđin getur ekki stađiđ undir ţeim fjárskuldbindingum sem Sjálfstćđisflokkur, Framsóknarflokkur og Samfylking hafa reynt ađ binda henni. Tveir fyrrnefndu flokkarnir eiga reyndar höfuđsök á ástandinu.

Leiđin sem viđ verđum ađ fara er ađ semja okkur frá skuldunum og síđan ađ auka framleiđsluna en ţađ er bćđi nćrtćkast og eđlilegast ađ gera međ ţví ađ auka sókn í sjávarauđlindina.

Annars bar dagurinn í dag međ sér bćđi sorg og gleđi eins og segir í fyrirsögn. Ţótti mér miđur ađ Guđni Halldórsson, sá mćti frjálslyndi liđsmađur, sá sér ekki fćrt ađ mćta á Dússabar ţrátt fyrir ađ ég hafi fengiđ skilabođ um ađ hann vćri ađ gera sig kláran. En koma tímar, koma ráđ.

Ég fékk engu ađ síđur gleđifréttir í Borgarnesi, ég hitti Kalla Bjarna poppstjörnu sem var hress og kátur og tjáđi mér ţau gleđitíđindi ađ von vćri á plötu. Ţađ vćri fróđlegt ađ vita hvađ Jens Guđi finnst um Kalla enda er Jens helsti poppfrćđingur Frjálslynda flokksins og jafnvel ţjóđarinnar, ađ vísu sérhćfđur í fćreyskum söngvum og pönksöngvum.


Bloggfćrslur 5. apríl 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband