Leita í fréttum mbl.is

Verða vextir lækkaðir?

Ég verð að segja að ég var nokkuð sammála Steingrími hvað varðar elítuna. Það sem brennur virkilega á fólki eru okurvextirnir og ótti um að ríkið verði ekki rekstrarhæft.

Allur krafturinn í umræðunni fer í ESB eða ekki ESB. Engar tillögur eru lagðar á borðið um að auka tekjur. Frjálslyndi flokkurinn lagði til að veiðar yrðu auknar og þær tillögur hafa enn þann dag í dag ekki fengið málefnalega umræðu. Sú aukning myndi þó skila tekjum í kassann umsvifalaust. Auknar veiðar eru músík dagsins í dag en ekki framtíðarharmónía Evrópusambandsins.

 


mbl.is Elítan vill í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. apríl 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband