Leita í fréttum mbl.is

Frjálslyndi flokkurinn hefur veriđ međ opiđ bókhald frá upphafi

Í DV í dag má lesa enn einn ţáttinn um tengsl stjórnmálanna og fjárglćframannanna. Ţar voru ţingmenn Samfylkingarinnar og Sjálfstćđisflokksins framarlega ađ vanda, og jú úr gömlu góđu Framsókn. Margir eru fyrst núna ađ fatta ţađ sem Frjálslyndi flokkurinn hefur bent á í áratug, ţetta óeđlilega spillingarsamband viđskipta og stjórnmála. Ţađ sem verđur örugglega međ í umrćđunni á nćstunni er samband fjölmiđla og stjórnmála og hvers vegna umrćđa um almannahagsmuni er fyrir borđ borin.

Í ađdraganda kosninganna er líka umhugsunarefni hvernig fjórflokkurinn í kosningabaráttu hefur komist hjá ţví ađ rćđa hvernig á ađ stoppa í 150 milljarđa fjárlagagat á einu ári. Hvađan á ađ fá peningana? Međ niđurskurđi og skattahćkkunum? Međ ţví ađ endurvekja skattstofna?

Frjálslyndi flokkurinn hefur bent á ađ hallinn verđi ekki réttur af nema međ auknum veiđum - og ţađ strax!

 X-F


Bloggfćrslur 22. apríl 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband