Leita í fréttum mbl.is

Áfram Grindavík

Eftir fermingu og fermingarveislu sonarins Þórhalls var haldið vestur í bæ þar sem krökkt var af fólki sem streymdi í KR-heimilið. Við Þórhallur og Sigrún ákváðum að skella okkur í sparifötunum á körfuboltaleik. Okkur Þórhalli fannst nærtækast að styðja Ungmennafélagið Grindavík úr því að Ungmennafélagið Tindastóll spilaði ekki úrslitaleikinn að þessu sinni. Stemningin var frábær, það munaði mjóu að Grindvíkingar næðu að innbyrða sigur á lokasekúndum leiksins. Það tókst ekki þrátt fyrir hetjulega baráttu.

Til hamingju, KR, með Íslandsmeistaratitilinn.

Við ákváðum að skella okkur á körfuboltaleik beint úr fermingarveislunni


mbl.is KR Íslandsmeistari eftir eins stigs sigur 84:83
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. apríl 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband