Leita í fréttum mbl.is

17.604 atvinnulausir og Davíð djókar

Í aðdraganda kosninga mætir sá sem ber höfuðábyrgð á stöðu mála, Davíð Oddsson, á landsþing FLOKKSINS sem hefur komið þjóðinni í koll og flytur nokkra góða brandara án þess að kippa sér upp við ástandið. Salurinn ærðist af fögnuði og grét nánast af gleði (eða svo hljómaði það í útsendingu). Ég efast um að þær þúsundir sem eru núna án vinnu og sem eiga í erfiðleikum með að greiða reikninga sína hafi tekið undir.


Bloggfærslur 28. mars 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband