Leita í fréttum mbl.is

Ormarnir hennar Evu Joly

Íslenskt samfélag er hrćđilega međvirkt, enn hefur enginn víkinganna veriđ tekinn til yfirheyrslu ţótt ţeir hafi stefnt efnahag landsins í glötun. Ţađ var mikil sátt um stofnun sérstaks embćttis sérstaks saksóknara sem fékk nćstum enga fjármuni og í ofanálag nćstum tómar möppur og engan samstarfsvilja annarra ríkisstofnana ţegar til kastanna kom.

Til ađ hrista eitthvađ upp í ţessu ţurfti Egill Helgason ađ kalla á ţessa mćtu manneskju í ţátt sinn sem benti á ađ ţessi rannsókn sem (ekki) fćri fram vćri djók. Ţađ er eins og ađ ţótt raddir ţess efnis hefđu heyrst, m.a. úr mínum barka, ađ ţetta vćri ódýrt yfirklór, nánast kattarţvottur, vćri ekki á ţćr hlustađ. Núna skyndilega er Eva orđin ráđgjafi og ţađ rćđst örugglega í nćstu viku hvort ráđning hennar er raunverulegur ásetningur stjórnvalda í ađ taka á málum eđa hvort máliđ hafi veriđ einungis ađ bregđast viđ ţessum eina sjónvarpsţćtti.

Ef alvara er í málinu má búast viđ ţví ađ Eva tćti höggormana í sig.


mbl.is Joly: Viss um ađ menn misnotuđu ađstöđu sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. mars 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband