Leita í fréttum mbl.is

Kemur Dalai Lama í óţökk ríkisstjórnar Íslands?

Ţađ verđur vonandi ekki sami vandrćđagangurinn á ráđamönnum viđ komu Dalai Lama og ţegar Falun Gong ćtluđu ađ heilsa upp á forseta Kína hér um áriđ. Mađur skyldi ţó ekki útiloka ţađ ţar sem formađur Samfylkingarinnar sagđist styđja heils hugar stefnuna um eitt Kína og vildi ekki gera mikiđ úr 60 ára hernámi Kínverja á Tíbet.

Ţađ má ganga út frá ţví sem vísu ađ vinstri grćnir munu ekki taka mannréttindafrömuđi Tíbeta fagnandi ţar sem ég hef orđiđ ţess var hér á bloggsíđu minni og t.d. fundi á Akureyri á sunnudaginn ađ vinstri grćnum er sérlega uppsigađ viđ allt tal um mannréttindabrot stjórnvalda, sérstaklega ţegar í hlut eiga brot sjávarútvegsráđherra á sjómönnum.

Tökum vel á móti Dalai Lama!


Bloggfćrslur 11. febrúar 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband