Leita í fréttum mbl.is

Almenningur og gæran

Þrátt fyrir hrun er haldið áfram með óbreytt kerfi eins og ekkert sé, s.s. háa stýrivexti til þess að halda uppi gengi krónunnar. Þessu er haldið þrátt fyrir að gengið sé löngu hrunið og að verið sé að skuldahalaklippa fyrirtækin þar sem þau ráða ekki við núverandi skuldir.

Hvaða vit er í þessu?

Með annarri hendinni eru innheimtir óviðráðanlegir okurvextir en með hinni er skorið á skuldahala sérvalinna gæðinga.


Bloggfærslur 14. október 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband