Leita í fréttum mbl.is

Viltu áfengi í búđir?

Hún er merkileg, forgangsröđin hjá Samfylkingunni og Sjálfstćđisflokknum ađ vilja rćđa hvort ţađ eigi ađ selja áfengi í matvöruverslunum eđa ekki ţegar Alţingi kemur saman eftir mánađarhlé. Áfengiđ er rćtt ţrátt fyrir ađ ţúsundir manna mótmćli fyrir utan Alţingishúsiđ og upp er ađ komast um tugmilljarđasvikasamninga í Katar ţar sem forsetinn og iđnađarráđherra hafa veriđ notađir sem leikmunir. Stađfest er ađ hundruđ milljarđa hafi streymt út úr bönkunum í vafasamar lánveitingar skömmu fyrir hrun ţeirra. Enginn er yfirheyrđur.

Eina fólkiđ sem stóđ til ađ handtaka var 370 Sunnlendingar.

Í ţessu umhverfi finna ţingmenn ríkisstjórnarinnar upp á ţví ađ vilja setja brennivín í búđirnar. Ég hef ekki sterkar skođanir á ţví í sjálfu sér - en tímasetningin er afleit, forgangsröđin er rennandi blaut tuska framan í almenning.

Ţetta gengur ekki. 


mbl.is Ţingfundi haldiđ áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 20. janúar 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband