Leita í fréttum mbl.is

Framsókn forðast fortíðina

Með kjörinu lýsa flokksmenn miklu vantrausti á þá sem hafa unnið í flokknum um lengri tíma og eru Sigundur Davíð Gunnlaugsson Sigmundssonar, mynd af Vísi 19.12.2008þá tengdari spillingarmálum fortíðarinnar, s.s. kvótakerfinu, einkavinavæðingu bankanna og einkavæðingu ríkisfyrirtækja. Í rauninni tók Sigmundur, nýr formaður, undir það vantraust í fréttatímum kvöldsins með þeim orðum að með því að velja nýjan mann til forystu veldu flokksmenn að sýna traust sem muni gera öðrum í samfélaginu frekar kleift að treysta flokknum.


mbl.is Sigmundur kjörinn formaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. janúar 2009

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband