Leita í fréttum mbl.is

Guðni og Einar hækkuðu verðið á grillinu

Fréttir herma að sláturkostnaður sé að sliga bændur og að jafnvel séu uppi hugmyndir um að flytja fé á fæti úr landi. Maður hlýtur að spyrja hvað hafi orðið um ríkishagræðinguna sem Guðni Ágústsson stóð að með fullum stuðningi núverandi landbúnaðarráðherra. Hundruðum milljóna var veitt í að úrelda sláturhús með loforði um að kostnaðurinn myndi lækka til hagsbóta fyrir bæði neytendur og bændur.

Það virðist samt ekki hafa gengið eftir.


Bloggfærslur 28. ágúst 2008

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband