Leita í fréttum mbl.is

Björn Bjarnason næsti forsætisráðherra?

Í pottunum og víðar heyrir maður á sjálfstæðismönnum vaxandi óánægju með Geir Haarde, sérstaklega slæma stöðu efnahagsmála sem hann ber mesta ábyrgð á sjálfur, þráa við að viðhalda vondu kvótakerfi og síðast en ekki síst undanlátssemi gagnvart vitleysunni í Samfylkingunni.

Þegar litið er yfir þinglið sjálfstæðismanna kemur einn maður upp í hugann sem væri líklegur til að snúa af þessari braut þráa og aðgerðaleysis Geirs Haarde. Það er helst Björn Bjarnason sem er vinnusamur og tilbúinn að skoða mál upp á nýtt, s.s. evrumálin. Hver veit nema dómsmálaráðherra sé einnig tilbúinn til að skoða sjávarútvegsstefnu þjóðarinnar sem hefur stórskaðað hana?


mbl.is Ríkisstjórnin ræði evrumál við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. júlí 2008

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband