Leita í fréttum mbl.is

Hvers vegna er ráðgjöf Hafró vitlaus?

Á morgun, þriðjudaginn 24. júní, kl. 20 munu ég og Jón Kristjánsson fiskifræðingur auk þingmannanna Guðjóns Arnars Kristjánssonar og Grétars Mars Jónssonar fjalla gagnrýnið um enn eina kolsvarta skýrslu Hafró. Fundurinn verður á Veitingahúsinu Brim, Hafnargötu 9 í Grindavík.

Nýjar sjávarútvegsrannsóknir Hafró gefa eindregið til kynna að forsendurnar sem Hafró notar við útreikninga séu rangar.

- 0 -

Allir velkomnir, sérstaklega þeir sem sjá einhverja glóru í aðferðafræði Hafró.


Bloggfærslur 23. júní 2008

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband